Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Síða 40

Eimreiðin - 01.05.1964, Síða 40
128 EIMREIÐIN eru snjallar og vandaðar. Þær einkennast af næmri innlifun, hag- leik og öruggu valdi á tungunni. Með þeim hefur Þóroddur auðg- að íslenzkar bókmenntir að gersemum, sem eigi voru áður til á vora tungu. Og þökk sé honum fyrir það. Að lokum get ég eigi skilizt svo við þetta mál, að ég minnist ekki sérstaklega á bókina, er Þóroddur reit um föður sinn, Guðmundw Friðjónsson, œvi og störf. Nú var Guðmundur sú höfuðkempa til vopna sinna, hvernig sem á er litið, að sæti hans í sögu íslenzkra bókmennta verður ekki haggað, en lengst af þannig settur á sínu afskekkta býli, að bók, sem varpaði ljósi á manninn í hversdags- umhverfi sínu, daglega háttu hans og lifsaðstöðu, skaplyndi hans og vinnubrögð, hlaut að verða öllum, sem nokkra rækt leggja við síðari tíma bókmenntir vorar, hinn mesti aufúsugestur, ekki sízt ef hún brygði ljósi á persónuleika mannsins innan frá. Það er eitt sonalán Guðmundar Friðjónssonar, að liann skyldi eiga þann, er til þessa væri fær að leysa þetta af liendi af jafn frábærri hófsemi, sonarrækt og sannleiksást, eins og Þóroddur Guðmundsson hefur gert. Til dæmis hefur sonur Sigrid Undset, sem jafnan ólst upp með móður sinni, aldrei náð að rita eitt nýtilegt orð um móður sína, sem margnr Jiefði þó kosið. Nú mun hins vegar svo fara, að bók Þórodds mun á komandi tímum standa í hverjum bókaskáp við liliðina á verkum föður hans og þykja ómissandi til skilnings á hátt- um, aðstöðu og gerð hins mikilhæfa skálds, en vera höfundi sin- um jafnlengi til sæmdar. Læt ég svo j^essu spjalli lokið með jieirri afmælisósk til Þórodds Guðmundssonar, að hann megi njóta lieilsu, hamingju og langra lífdaga — og Jjreyta Jjrattleiði sitt á Sefafjöll jafn ódeigur ltér eftn sem hingað til og koma auðugri jafnan til jarðardala — unz þa1 kemur, að eigi skal aftur snúið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.