Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.05.1964, Qupperneq 42
130 EIMREIÐIN söngnám næstu sex árin og útskrif- aðist árið 1962. Fyrstu fimm árin var kennari hans þar hinn frægi söngvari Gerhard Húsch, sem á sín- um tíma söng með Pétri Jónssyni í ýmsum óperuhúsum Þýzkalands, en síðasta námsár Sigurðar í Mún- chen var kennari hans Blaszke, sem tók við kennslu við skólann af Húsch, þegar hann fór til Japans. Á námsárunum í Múnchen söng Sigurður oft opinberlega, bæði í Þýzkalandi og fleiri löndum. Arið 1960 vann hann verðlaun í Hol- landi á söngmóti, þar sem yfir 100 söngvarar komu fram. Sigurður vann þar önnur verðlaun fyrir ten- orsöng ásamt öðrum söngvara, en fyrstu verðlaun voru engum veitt. Sigurður Björnsson réðst að ríkis- óperunni í Stuttgart beint frá skól- anum, og hef'ur starfað við óperuna síðan, en auk þess hefur liann sung- ið í fjölmörgum borgum Þýzka- lands og í fleiri löndum, eins og áður getur. Þá hefur hann og sung- ið inn á liljómplötu og í vetur á liann að syngja inn á plötu lijá þýzku hljómplötufyirtæki. Hann hefur nýlega fengið tilboð um að syngja 30—40 sinnum við óperuna í Dússeldorf næsta vetur og enn- fremur liefur honum verið boðið að syngja í Lúbeck og í Múnchen og loks í Brússel. — í fyrravetur söng Sigurður í Árósum í Dan- mörku í jólaoratoríum og mun syngja þar aftur í desember næst- komandi. Ennfremur mun hann þá syngja í danska útvarpið og á lieim- leið í sumar söng hann þar íslenzk lög í útvarpið. Á meðan Sigurður Björnsson stundaði nám liér lieima kom hann nokkrum sinnum fram opinber- lega. Meðal annars söng hann með Fóstbræðrum og ennfremur söng hann í Pilti og stúlku, þegar leik- ritið var sýnt í Þjóðleikhúsinu, en þar fór hann með hlutverk pilts- ins. Síðar söng hann með sinfóníu- hljómsveitinni, og tvisvar á vegum Tónlistarfélagsins, og ennfremur hefur hann sungið í Ríkisútvarpið. I. K. Leiðrétting: Þau mistök urðu í síðasta liefti, á bls. 29, að skökk fyrirsögn er yfir ljóði eftir W. S. Landor. Rétt er fyrirsögnin þannig: Við Hfs~ ins eld.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.