Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.05.1964, Qupperneq 48
136 EIMREIÐIN en Malberg. Höfundur Ijóðanna var skáldið Nis Petersen, er verið hafði eiginmaður leikkonunnar, þá látinn fyrir nokkrum árum. I>að var liið alkunna kvæði hans De sma bfirtis smil, sem Ellen Malberg hafði flutt okkur af þeirri list og innlifun, sem sjaldgæf er. Síðan þetta var, hafa verk Nis Petersen veitt mér marga ánægju- stund og íhugunar. Tilgangur jress- arar greinar er jró ekki sá að reyna að skilgreina hið margþætta skáld- eðli hans — það hefur reyn/t snjöll- um ritskýrendum torvelt viðfangs — heldur aðeins að minna lítilshátt- ar á æviferil hans og einstök verk hans, sem mér eru öðrum fremur hugstæð. Fá dönsk skáld hafa verið um- þráttaðri en Nis Petersen. Um hann hafa gengið sögur, sannar og lognar, fagrar eða ófagrar — svo margar að vel mættu hæfa jtjóð- hetju. Nis og Kaj Munk voru ná- frændur (systkinasynir). Margt mun verið hafa skylt með þessum frænd- um. Báðir voru munaðarlausir í æsku, báðir féllu í valinn á bezta aldri. Kaj Munk hafði, þá er hann féll frá, náð að rita endurminn- ingar sínar, er veita innsýn í líl hans sem manns og rithöfundar. En frændi hans Nis lét ekkert slíkt eftir sig. Hann var jafnjrögull um sjálfan sig og hagi sína eins og Kaj Munk var opinskár. Jafnvel virtist svo sem honum væri yndi að ]j\í að leiða menn afvega í þessu efni. Vinur hans frá æskuárunum minn- ir í Jjví sambandi á latneskt orðtak, er Nis Petersen hafði sérstakar mætur á: „Mundus vult decipi, ergo decipatur." (Heimurinn vill láta blekkjast, því skal hann og blekktur verða). Hér mun Jjó getið nokkurra ytri staðreynda um hl hans. Nis Petersen fæddist árið 1897 í bænum Vamdrup á Jótlandi, Jj:i1‘ sem faðir hans stundaði sútaraiðn. Kornungur missti hann foreldra sína báða, en var fóstraður upp ;h móðurömmu sinni, er búsett var 1 Herning. Frú Nissen var merk kona og naut almennrar virðingar í heimabæ sínum. Hún var áhang- andi danska heimatrúboðsins og veitti forstöðu kristilegu heimih fyrir ungar konur. Dvölin í húsi hennar varð Nis Petersen örlaga- rík. Danski bókmenntafræðingur- inn Hans Brix kemst svo að orði. að á heimili ömmunnar hafi mynd- azt vísirinn að þeim klofningi sál- arlífsins, sem einkenndi hann jafo- an síðan. Námsferill hans varð livorki langur né loflegur, enda virðist hann lítt hafa sótzt eftir frama a Jjeirri braut. Viðhorf hans til skóla og kennara má meðal annars marka af Jjví, að á þessum árum snyi hann frelsisóði Frakka upp í har- áttusöng undirokaðra skóladrengja- I Jjessu kvæði og ýmsiim fleiri fia skólaárunum sýnir hann Jjega’ undra verða leikni í meðferð máls og glögga tilfinningu fyrir hinum skoplegri hliðum tilverunnar. Frú Nissen hafði ákveðið, að' dóttursonur sinn skyldi verða lyfja' lræðingur. Að loknu gagnfræða- prófi hélt því Nis Petersen til Nak- skov á Lálandi og stundaði þaI nám í lyfjafræði um þriggja ara
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.