Eimreiðin - 01.05.1964, Síða 56
144
EIMREIÐIN
Að hreint hjarta, heilar tilfinning-
ar eru gulli betri — þetta virðist
kjarni kvæðisins.
Eftir skilnaðinn við Ellen Mal-
berg tók að halla undan fæti fyrir
skáldinu. í augum almennings var
Nis Petersen nú aðeins svallarinn,
sem hafði brennt sjálfan sig upp til
agna. Menn voru liættir að vænta
slórra aíreka frá hans hendi. En
strengir ljóðhörpu hans voru þó
ekki þagnaðir. Ómar hennar áttu
enn eftir að berast út yfir gervallar
byggðir Danmerkur með ljóðinu
Da seeren tav, en sjálfur taldi hann
það sitt bezta kvæði. Það var ort í
upphafi liernámsáranna. Kvæðið
var aðvörun skálds til þjóðar sinn-
ar. Það kom í fylling tímans og olb
vakningu, enda talið eitt af höfuð-
kvæðum í dönskum bókmenntum.
Lokaerindi þess er svohljóðandi:
Og det er den gode Guds l<þfte
— og intet niere end clette:
sort br0d og velsignet sult
og træthed til nattens blund
— tidlig regn og sildig regn
til sols b0rn og de slette
samt værn nok for npgenhed
det lover jeg med min mund.
Hold hus med lijertet, jeg gav jer med
— om grá eller lyse dage.
I fik det rent som et stjernedryp
spilclt pá en natblá sky.
Men den eneste ting forlanger jeg:
rent vil jeg ha’ det tilbage,
den dag vi ses pány.
Um síðustu æviár skáldsins hef-
ur seinni kona hans, Annelise Nis
Petersen skrifað litla bók, er hún
nefnir Mod hceld. Bókmenntalegt
afrek er þessi litla bók ekki, en við
lestur hennar vaknar sú spurning,
hvort hún sýni ekki skáldið —
manninn, Nis Petersen eins og
hann í raun réttri var. Þessi kona
hafði þolað súrt og sætt með skáld-
inu. Hún lýsir samvistum þeirra
og fegrar hvorki sjálfa sig né hann.
Sú mynd, er bók liennar gefur af
skáldinu, er í höfuðdráttum hin
sama og birtist í ummælum vinar
hans, bcikaútgefandans Estrid P11
or: „Hann (N. P.) var í innsta eðh
maður lijartahlýr, er aldie'
gleymdi auðsýndri velvild. O&
samt var honum gjarnt til að ga811
rýna allt og alla, rífa niður, '1
hafa stóryrði. Dæmi um þetta eru
mörg hinna hrokafullu blaðavi
tala, er hann átti á síðari árum- En
samt er mér nær að halda, að stoi
yrði hans og harðir dómar væru 1
rauninni eins konar skel, er hann
brá yfir sig á stundum, þegar bou
um veitti örðugt með ritstörfu1