Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 58
146 EIMREIÐIN séra Jón tímamótamaður, eins og sjá má ljóslega í verkum hans. (Smbr. ritgerð mína „Jón skáld Þorláksson“, Timarit Þjóðrceknis- félags íslendinga í Vesturheimi, 1932, bls. 61-62). í næsta kafla „Ætt og æska“ er ítarleg lýsing á ætterni, æskuum- liverfi og æskuárum séra Jóns. Koma þar margir við sögu, og þá eðlilega um aðra fram séra Þorlák- ur faðir hans. í þessum kafla segir einnig frá námsárum séra Jóns í Skálholtsskóla, en þar lauk hann, eftir þriggja ára nám, stúdents- prófi með miklu lofi 15. apríl 1763, og er það „skemmtileg athuga- semd“, eins og séra Sigurður orðar það heppilega, að þess er sérstak- lega getið 1 prófskírteini séra Jóns, sem enn er til, að hann sé „ekki ólaglegt skáld“. Hefur hann því auðsýnilega þegar á skólaárum sín- um vakið athygli á sér fyrir skáld- gáfu sína, þó að ljóð hans frá þeim árum séu nú glötuð. í næstu þrem köflum ævisögunn- ar (bls. 28—67) rekur höf. af mikilli nákvæmni, með tilvitnunum til ýmissa heimilda, feril skáldsins næsta áratuginn, frá því að hann að nýloknu námi, gerðist ritari Magnúsar Gíslasonar amtmanns, og Jrangað til hann, eftir að liann hafði orðið að láta af prestskap öðru sinni, varð starfsmaður Hrappseyjarprentsmiðju liaustið 1773. Varð honum það mikið happaspor, og einkum hvað skáld- skapar- og bókmenntaferil hans snerti. Hafði umrætt árabil verið lionum sólríkur hamingjudagur framan af, en síðar syrti í lofti, og andstreymið lagðist honum í fang. er liann fékk eigi að njóta konunn- ar, sem hann unni. Er þeim tnál- um, örlagaríkum áhrifum þeirra a líf skáldsins og framtíð hans, og þessum umbrotaárum í lífi lians t heild sinni, lýst af næmum skiln- ingi og ríkri samúð í ævisögunni- Harmþungar raunir skáldsins og vonbrigði speglast einnig eftir- minnilega í kvæðum hans frá þess- um árum. Við eitt atriði í 6. kafla ævisög- unnar (bls. 61) vil ég Jjó leyfa méi að gera stutta athugasemd. Höf* leiðir þar rök að því, að þýðing séra Jóns á Útfararsálmi Pruden- tius sé gerð allmiklu síðar en talið hefur verið og því ekki frá nffl- ræddum árum, og vitnar til nts míns Jón Þorláksson — Icelandic Translator of Pope and Milt°n (Studia Islandica 16, Reykjavík 1957). Ég fór þar eftir hinni beztu heimild, sem mér var kunn, en þa® var ritgerð Jóns Sigurðssonar f°r' seta um séra Jón. Ekki gerði dr. Jón Þorkelsson heldur neina at- hugasemd við það í hinni endur- skoðuðu útgáfu af ritgerð nafna síns framan við Minningaritið uin séra Jón langafa sinn 1919. A lS' lenzku fjallaði ég annars um þetta atriði í ofannefndri ritgerð minm í Tímariti Þjóðrœknisfélagsins (bb- 50), og komst þar Jrannig að orði- „Líklegt er talið, að Jrýðing séia Jóns á hinum fræga útfararsálnu Prudentius sé frá þessum tfma (1768-72), ef það er rétt til getið, er Jjað þá fyrsta merkisþýðing skáldsins. Hún er nákvæm að efm og bragarhætti og lipur í orðalagn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.