Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 67
Hugleiðing um sál leikhússins Eftii Kjeld Abell Það er hverjum manni hollt að gæta ýtrustu varúðar, ef liann seg- ir eitthvað, einkum á prenti. Mað- ur getur auðveldlega átt á hættu að stinga sig á illkvittnum títuprjóni. Sjálfur hef ég stungið mig á þess- ari spurningu: Hvað er sál leikhúss- ins? Spuming, sem ég hef stundum reynt að svara, sjálfum mér til gam- ans fremur en fyrir aðra. Hugtakið sál er orð, sem krefst rnikillar varkárni. Svo óáþreifan- legan hlut er ekki hægt að stað- setja. Að vera, kemst næst réttri lýsingu. Sálin er. Það er að segja ef maður trúir á hugtakið sál. En nm það ætla ég ekki að ræða. Ég hélt mig og mun halda mig við leikhúsið. Ekki leikhúsið í heild sem byggingu, heldur sjálft leik- sviðið. Leyfið mér að vitna í þær setningar, sem urðu tilefni spurn- ingarinnar. Þær hljóða svo: „Hafið þið aldrei getað bent á eitthvað ósýnilegt? Haft á tilfinningunni, að þið gætuð það? Ég verð að viður- kenna Jtað, að stundum þegar ég er í leikhúsi finnst mér ég bókstaflega sjá í sjónhending, örsnögg geisla- blik milli leikaranna á sviðinu og áhorfendanna í salnum. Sjá hvar þessi geislabrot mætast á alveg ákveðnum stað. Einmitt Jtarna. Gerið ykkur í hugarlund, að við sitjum í Konunglega leikhúsinu. skammt frá sviðinu, til hliðar við hljómsveitargryfjuna. I svipaðri hæð og fyrstu svalir, aðeins ofar eða neðar, það skiptir ekki máli. Ég sé að ykkur finnst þetta fjar- stæðukennt, vitlaust. Þið megið hrista höfuðin, ég læt J)að ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.