Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.05.1964, Qupperneq 69
EIMREIÐIN 157 l|m saman á ný, sköpmn eitthvað nýtt og lifandi, ekki síður lifandi en hvað annað, sem vera skal, þó það sé hvergi að finna nema í hnyndun okkar. En frammi fyrir hugtakinu sál stöndum við ráðalaus, hvort sem nm er að ræða okkar eigin sál, leik- hússins eða tilverunnar yfirleitt. Hún er ósýnilegust allra ósýnilegra *Eúa í stóru, tómu húsi. Við vitunt aðeins að hún er einhvers staðar. Við vitum það af því við finnum það. Okkur hættir til að rugla sam- an hugtökunum að skilja og skynja, og mundum aldrei fást til «*ð viðurkenna það. — Hver það Var, sem endur fyrir löngu bjó til sögnina að vera, veit ég ekki, en skyndilega og hátt, eins og gnýrinn af öllum heimsins atómsprengjum, Idjómaði sögnin „að vera“, og öðl- ast líf f þeirri sömu andrá. Sál alls deimsins sagði: „Ég er. — Já, það var sjálf heimssálin. En hún hlýtur þó að vera stærri en svo að hún koniist fyrir í einu litlu leikhúsi. Ætli það? Er ekki leikhúsið, þótt 'akmarkað sé af lofti og veggjum, einmitt það opna svið, sem þurrk- ai' út takmörkun sjóndeildarhrings- *ns, og opnar útsýn yfir heim allan? I’að er og. Umhverfis jörðina á átta- *-íu dögum, kannski það sé }:>að, sem Itallað er sál. Herra minn trúr, þó þér finnist leikhúsið sú eina hugs- anlega sáluhjálp, þarfiu ekki að vera stórorður. Það er satt. Leik- húsið er ekki eina sáluhjálpin. Ejóðlína eftir Shelley, tónn úr lagi eftir Beethoven, pensildráttur dreg- >nn af Renoir, allt geymir þetta sáluhjálp. Kjeld Abell fæddist 25. agúst 1901 og lézt 5. marz 1961. Helztu leikrit hans eru: Melodien, der blev væk, Den blá pekingiser, Daga pá en sky, og Skriged, sem var frumsýnt í Kaupmannahöfn skömmu eftir dauða hans. Kjeld Abell kunni flestum höfund- um fremur að liagnýta sér tæknilega nröguleika leikhússins. Áður en liann tók að semja leikrit fékkst hann mik- ið við að mála leiktjöld, bæði í Paris og London, ætlaði að verða málari en ekki leikritaskáld. En svo fór að leik- húsið tók hug Iians allan. Leikrit hans snerta flest mannleg vandamál, en eru laus við dægurpóli- tík og áróður. Vonandi eiga íslendingar eftir að kynnast þessum merka höfundi nánar af verkum hans, sem þegar eru mikils metin á hinum Norðurlöndunum. Þýð. Hvar, sem við fiirum, hvert sem við snúum okkur, alls staðar eru útréttar hendur, hendur að snerta heimssálina. Stór stærri, stærstur, við eigum engan mælikvarða að mæla hana, þó berum við öll einhverja smáögn af henni í okkur. Eða öllu heldur, við erum hluti af henni. Hún er hluti af okkur. Við tökum bara ekkert eftir því. Að minnsta kosti ekki alltaf. Þó er okkur nauðsyn- legt að taka eftir því, skynja hlut- deilcl okkar í heimssálinni, finna hvaða gildi það liefur, áður en við skiljumst við hana, og aðeins dauð- leiki okkar er eftir, grafinn undir einhvers konar legsteini, með dúfu sitjandi á toppinum, lesandi graf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.