Eimreiðin - 01.05.1964, Page 79
Og svo sagði einhver: „Eigum
við ekki að koma í listahátíð ...
hara þykjast, eigum við það?“
I rauninni er það ekki neitt að-
alatriði hver í liópnum sagði það,
heldur hitt, að hópurin féllst á
það. Og svo var farið í listahátíð
• •. bara þykjast. Þetta var ekki
fjöhnennur hópur, sem byrjaði, en
bæði lékk hann fleiri með sér í
leikinn og aðrir bættust við af
sjálfsdáðum, þegar þeir heyrðu og
sáu hvað var. Og það leit út fyrir
að þella ætlaði bara að geta orðið
skemmtilegt, eins og karlinn sagði,
þegar hann var að bjóða nágrönn-
tuium í erfisdrykkju eiginkonu
sinnar: „Ég held bara, að þetta
eigi að geta orðið allra skemmtileg-
asta jarðarför ...“
Það er undarlegt þetta, að alltaf
þegar farið er í einhvern skemmti-
Jegan leik, þá hefur maður það
ósjálfrátt á tilfinningunni, að þó
að leikurinn sé bara þykjast, jsá sé
f alvörunni alltaf verið að jarða
einhvern, eða að minnsta kosti
reyna að jarða einhvern, eða
kannski bara eitthvað, en leikurinn
sé fyrst og fremst til þess að fólk
skemmti sér við jarðarförina. Og
það er líka undarlegt, að yfirleitt
er alltaf eitthvað til fyrirliggjandi
af likum, sem hægt er að grípa til
og jarða; eru svo langdauð, að
þeim kemur ekki til hugar að liafa
nokkurn skapaðan hlut á móti því
að vera jörðuð, og það eru góð lík.
En svo ern líka alltaf til lík, sem
eru með múður, þykjast vera lif-
andi og vilja taka þátt í leiknum
og þó að þeirn sé sagt, að jarðarför-
in sé líka bara þykjast og það eigi
að vera bara þykjast lík, þagna þau
ekki við það en benda kannski á
aðra, sem séu miklu betri bara
þykjast lík. Þetta eru ekki góð lík,
því að þau skemma leikinn. Það
er eiginlega ekki hægt að skemmta
sér reglulega vel við jarðarför, þó
að hún sé kölluð eitthvað annað,
þing eða hátíð eða eitthvað þess
háttar — bara þykjast — ef líkið er
með múður og vill ekki vera dautt.
Það er næstum Jdví eins leiðinlegt
við að fást og þegar ómögidegt er
að fá einhvern til að vera annað
en lík, og vill ekki einu sinni vera
lifandi, bara þykjast lifandi svo að
hægt sé að láta hann taka þátt í
leiknum.
En þetta kemur listahátíðinni
vitanlega ekkert við. Þar var allt í
þessu fína samkomulagi. Ef ein-
hver ætlaði að fara að vera með
eitthvert múður, varð hann strax