Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 88
176 EIMREIÐIN ursson, og stórl rit nm Gest Páls- son eftir Svein Skorro Hösltuldsson lektor í Uppsölum, en bók þessi mun að meginstofni til byggð á magistersritgerð hans. Þá er og væntanleg hjá Menningarsjóði ný ljóðabók eftir Gunnar Dal, er nefn- ist Raddir morgunsins. ísafold gefur út mörg íslenzk skáldverk í haust. Má þar nefna nýja skáldsögu, Drengur á fjalli, eftir Guðmund Daníelsson, og Ilm- ur daganna, kemur út í ritsafni hans. Þá er í undirbúningi Ritsafn Þúris Bergssonar, í þrem bindum, og sér Guðm. G. Hagalín um út- gáfuna, og skrifar ritgerð um liöf- undinn. Stór skáldsaga kemur tit eftir Guðrúnu Jónsdóttur í Borgar- nesi, er heitir Taminn til kosta; skáldsagan Myllusteinninn eftir Jakob Jónasson, Signý, eftir Þor- björgu Árnadóttur, ný unglinga- bók, Katla og Svala, eftir Ragn- heiði Jónsdóttur og bókin Ævin- týraleiðir, eftir Kára Tryggvason. Ýmsar fleiri bækur eftir íslenzka liöfunda eru væntanlegar lijá ísa- fold, svo og þýdd verk, en meðal þeirra má nefna Sól dauðans, eftir kunnan griskan höfund, er Sigurð- jir A. Magnússon þýðir. Hjá Helgafelli er á döfinni bók með nýjum kvæðum eftir Davið Stefánsson, heildarútgáfa af verk- um Steins Steinars, bók eftir Einar ÓI. Sveinsson prófessor, og ef lil vill ný bók eftir Halldór Lax- ness; þá kemur út ný útgáfa af fyrstu bók hans, Barn núttúrunn- ar og endurútgáfa á bókinni Reisu- bókarkorn. Mál og menning gefur út nýja útgáfu af Ofvitanum eftir Þórberg Þórðarson, og hjá Heimskringlu kemur meðal annars ný ljóðabók eftir Jóhannes úr Kötlum, ljóðabók eftir Þorstein frá Hamri, smásagna- safn eftir Jakobinu Sigurðardóttur, og þriðja útgáfa á kvæðum Jóns Helgasonar, Úr landsuðri. Bókfellsútgáfan mun gefa út nýtt bindi af Merkir íslendingar, nýja ferðabók eftir Birgi Kjaran og skáldsöguna Ármann og Vildís eft- ir Kristmann Guðmundsson, en su bók hefur ekki áður komið út á is- lenzku. Almenna bókafélagið mun með- al annars gefa út í haust nýja skáld- sögu eftir Jón Björnsson, og Set- berg mun gefa út ævisögu John F- Kennedys, eftir Thorolf Smith, og mun hún í svipuðu sniði og aevi- saga Lincolns forseta, sem kom ut hjá sama forlagi eftir sama höfund árið 1959. Hjá Leiftri kemur út bókin Maddaman með kýrhausinn — uvj' ar skýringar á Völuspá, eftir Helga Hálfdanarson; ný skáldsaga eftn Guðrúnu frá Lundi og fyrra bind- ið af íslenzkir samtimamenn, °S nær yfir A-J, en verk þetta gefa Leiftur og Oliver Steinn út í félag1, og mun síðara bindið væntanlegt á næsta ári. Bókaútgáfa Olivets Steins í Hafnarfirði mun meðal annars gefa út nýja bók eftir Guð- mund Gislason ILagalin, skáldsögu eftir Elinborgu Lárusdóttur og bók eftir Ævar Kvaran. Kvöldvökuútgáfan mun meðal annars gefa út þriðja bindi í bóka- flokknum „Þvi gleymi ég aldrei ■ I. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.