Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Qupperneq 7

Eimreiðin - 01.01.1975, Qupperneq 7
EIMREIÐIN milli fjalls og fjöru engu síður en áður. En þetta eru aðeins ytri einkenni landnámslífsins í landinu. Meginforsenda hinnar nýju söguskýringar er auðvitað sú, að enn berast hingað menn, sem vilja nema hér land. Og síðasti landnámsmaðurinn er kannski sá bezti. Það var hvalreki á fjörur þessarar þjóðar, er Vladimir As- kenasy barst út hingað og varð íslendingur. I einu vetfangi höfðum við komið okkur upp einum mesta listamanni heims- ins, aufúsugesti í öllum virðulegustu tónleikasölum veraldar- innar. Frá þeirri stundu til þessa dags hefur þessi snöggsoðni, en harðskeytti íslendingur verið eins og útspýtt hundskinn i menningarviðleitni sinni fyrir nýlanda sina. Hann hefur opn- að flóðgáttir stórhrotinnar listar, sem hellzt liafa yfir okkur. Hann hefur gert vini sína, snillingana, að okkar vinum. Hann hefur verið potturinn og pannan í þeim listahátiðum, sem haldn- ar hafa verið. Mér vitanlega Iiefur Askenasy aldrei fengið græn- an eyri fyrir allt það starf, enda ekki sótzt eftir þvi. En hvern- ig hafa landar hans voltað honum þakkir og virðingu sína? Ég man ekki eftir öðru en ógnarstórum rósinkransi, sem dengt var á hann í Háskólabiói, svo að nærri sligaði hann. Ekki hef ég heyrt enn. að Einar Ágústsson liafi sinnt máli föður hans, er hann var í Moskvu á dögunum og gerði menningaráætlun. Auðvitað hefði það átt að vera forsenda slíkrar áætlunar, að greitt væri úr málum eins af persónugervingum islenzkrar nú- timamenningar. Um þetta hef ég ekkert heyrt enn! En enginn hefur þó látið sitt eins eftir liggja og Alþingi Is- lendinga. Ár hvert er úthlutað heiðurslaunum til listamanna. Þar eru nú tólf ágæt nöfn. En Vladimir Askenasy hefur enn ekki þótt verðugur i þann lióp. Þessi heiðurslaun eru ekki veitt auranna vegna, enda eru flestir, sem þau hafa hlotið, betur settir en flestir starfsbræður þeirra að því leyti. Vladimir As- kenasy mun elcki þurfa á aurum að halda og hann getur einnig an virðingar islenzku þjóðarinnar verið. En þing og þjóð mega ekki við því að glutra niður slíku tækifæri til að sýna í verki, að hann sé fullgildur íslendingur i þeirra augum. Ef starf As- kenasys og list hans er skoðuð, er engum vafa undirorpið, að honum ber að hljóta heiðurslaun listamanna. Hann hefur reynzt betri Islendingur en margir þeii’, sem troðið hafa snjó og for frá blautu harnsbeini í þessu landi. Því er það þjóðarhneisa, að gengið skuli framhjá Askenasy við ákvörðun lieiðurslauna listamanna. Davíð Oddsson. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.