Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Page 19

Eimreiðin - 01.01.1975, Page 19
EIMREIÐIN hugunar og umræðu nokkrar niðurstöður eða öllu heldur full- yrðingar án þess, að vandaður rökstuðningur fylgi. 1- I rannsóknum á dreifingu tekna, sem lýst hefur verið, er uiegináhersla lögð á lieildardreifingu þeirra (mælt t. d. með Gini-stuðli eða staðlaða frávikinu), og er hún litið talin hafa hreyst. Hvað sem þvi líður, er miklu áliugaverðara að tryggja lífskjör þeirra, sem verst eru settii’, en minnka nokkuð bilið luilli allra tekjuhópa þjóðfélagsins. Á þvi sviði hafa tvímæla- laust orðið miklar framfarir síðastliðinn aldarfjórðung, bæði hér á landi og almennt á Vesturlöndum. Jafnframt liefur fá- tækum verið hlift við sköttum, en þeir sem ríkastir eru, virðast hera þyngri skattbyrði að meðaltali en aðrir. 2. Leiðirnar, sem farnar hafa verið til að tryggja lágmarks-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.