Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Side 21

Eimreiðin - 01.01.1975, Side 21
ÉIMREIÐlN °g erfa góðar gáfur. Tímabært er að endurskoða fjármál skóla- haldsins, en þar er margs að gæta. Sjá verður nemendum fyrir namslánum til að kosta nám sitt. Lánin skulu endurgreiðast naeð vöxtum og vísitölubótum af launum, sem fara fram úr rneðallaunum á næsta skólastigi fyrir neðan. Veita verður ung- hngum frá lágtekjuheimilum sérstaka aðstoð fjárhagslega, jafn- 'el sh'ax á menntaskólastigi. Og loks má ekki gleyma, að nienntun kemur þjóðfélaginu öllu til góða en ekki aðeins þeim, Sem sitja á skólabekk. Þjóðfélagið verður því enn sem fyrr að s^ikja skóla og vísindarannsóknir með óaflurkræfum fram- Wgum. n- Ójöfnuði í þjóðfélaginu verður ekki útrýmt með þvi að 1 eyi3a nokkrum unglingum frá lágtekjufjölskyldum í fínar s öður. Jöfnuði má einnig ná með þvi að flytja stöðurnar sjálf- 31 nær hver annarri í metorðastiganum. Hér geta skólar átt s nian hlut að máli. íslenskur félagsjöfnuður, sem stundum er afður við orð, byggist meðal annars á nábýli manna úr ólik- 11111 starfsgreinum, sem hafa þekkingu og skilning á störfum ivers annars. Þetta brevtist nú ört, er þjóðinni fjölgar, sér- læ lnS eykst og landsmenn fjarlægjast sameiginlegan upp- runa sinn í sveitasælunni.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.