Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 26

Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 26
EIAAREIÐIN mundssonar yfirkennara og Kristjáns J. Gunnarssonar fræðslu- stjóra, um grein Helga. Þeir tóku flestir undir varnaðarorð hans, luku lofsorði á frumkvæði Helga, en töldu ýmsir and- varaleysi skólanna orðum aukið. Nokkrir fleiri tóku til máls og voru ekki allir sammála Helga. Hann sló síðan botninn í þessi skoðanaskipti með ágætri grein 31. október. Þar gerði bann þá tillögu Halldórs Halldórssonar að sinni, að komið yrði á fót leiðbeiningarstofnun um islenzkt mál, sem yxi upp af islenzkri málnefnd, leiðbeindi um myndun nývrða og gæfi út fræðslurit um rétta notkun máls. Helgi sagði þá kröfu, að móð- urmálið gengi fyrir öllu í islenzkum skólum, ekki boða ein- angrun, heldur sjálfstæði islenzkrar menningarþjóðar. Siðan gagnrýndi hann þá, sem sifellt halda á loft þvi, sem þeir nefna „frjálslyndi“ í málgæzlu, og sagði: Raunar eru fáar syndir lævísari en sú ábyrgðarlausa værð, sem hreiðr- ar um sig bakvið frjálslyndi. Því frjálslyndið er í tygjum við þann and- lega ræfildóm, sem kann ekki greinarmun á frelsi og lausungu. Eðli frjálslyndis er bilbugur, heillaráð þess í hverjum vanda er uppgjðf, en sönn menning sækir á brattann. Sérstök ástæða er til að minna á þessar umræður nú. Yfir íslenzka tungu riða holskeflur erlendra áhrifa. málsóðarnir stiga sinn dáradans í fjölmiðlum, í skólum virðist ístöðuleysið setzt í öndvegið, stafsetning, málfræði og strangur agi um tungu- tak bannorð ein. Nú er það skólamanna og þá einkum kennara í Heimspekideild Háskóla Islands að taka málið upp. H.H.G. ISLENZKT LJÖÐASAFN 26 Á undanförnum árum befur Almenna bókafélagið gefið út ágæta ritflokka eins og Islenzkar bókmenntir og lslenzka þjóð- fræði. I íslenzkum bókmenntum bafa m. a. komið út Mann- fækkun af hallærnm eftir Hannes Finnsson biskup, Píslarsaga síra Jóns Magniíssonar, íslendingar eftir Guðmund Finnboga- son, Kristrún í Hamravík Hagalíns og Anna frá Stóru-Borg eftir Jón Trausta, Lif og dauði Sigurðar Nordals og Reisubók séra Ólafs Egilssonar. Að Islenzkum þjóðfræðum liafa staðið Jón Samsonarson, sem gaf út Kvæði og dansleiki, Bjarni Vil- hjálmsson og Óslcar Halldórsson, sem gáfu út lslenzka máls- hætti, Halldór Halldórsson, sem tók saman íslenzkt orðtaka- safn, og síðast en ekki sizt Sigurður Nordal, sem valdi úr is- I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.