Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 31

Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 31
ÉIMREIÐlN sJonum — þ. e. a. s. saga, sem í upphafi virðist liggja fyrir ut- an verðandi leiksviðsins, verður ríkjandi: leikritið sjálft. Með nokkru sanni má síðan heimfæra þessa leikbyggingu upp á hugleiðingu Hrafns um harmleikinn, þar sem hann segir: „Leik- nt sem byggir á goðsögu, krefst því engrar atburðarásar, held- ur l^itast það við að opinbera goðsöguna.“ Afbrýðin er það afl, sem rekur atburði Kinnhestsins áfram. Hallgerður spilar á liégóma og getuleysi Gunnars og æsir hann UPP í að leika meiri mann en hann er (hetjuna frá Hlíðar- enda). Þegar hún er loks búin að fá nóg af þvi að kvelja Gunnar og hæða og hyggst ná honum aftur niður á jörðina, er það um seinan. Gunnar Kinnhestsins er ekki lengur trúður nð leika Gunnar á Hliðarenda, hann er fastur í hlutverkinu: hann er orðinn afskræmd andhetja. Þannig má kannski líta á verkið sem gróteska skopmynd af þvi skelfilega konuríki, sem margur Gunnar nútímans býr við. Eins er hægt að líta á Gunnar sem mann, sem hefur stöðvazt 1 Persónuþróun, á meðan áður auðsveip kona hans hefur vakn- að til lífsins. í rauninni má túlka verkið á hundrað vegu og það ætti ekki að minnka aðdráttarafl þess fyrir góðan leik- stjóra. Trúlega kemur Kinnhesturinn flestum undarlega fyrir sjónir V1ð lestur, og ég efa, að aðrir en leikhúsvanir menn átti sig á 'erkinu nema sjá það á sviði. Öfgar textans — þversagnir, of- hvörf og krafan um sérstakt framsetningar- og leikform — auðveldar alla vega ekki aðganginn. Það væri forvitnilegt að sjá Kinnhestinn leikinn. Ekki er ég þó að lofa, að hann yrði ' elheppnuð sýning. Þar getur á ýmsu gengið. En verkið er leik- rsent, og leikstjóri með þor og djörfung hefur úr góðum efni- við að vinna. D.O.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.