Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Page 41

Eimreiðin - 01.01.1975, Page 41
KRISTJAN árnason EIMREIÐIN Narkissus Bíð þú ei, þótt falli um stund, á ferð, að fleti vatns, sem rennur, ásýnd þín, því allt sem þú á öldum vatnsins sérð er ekkert nema hverful tálmynd, sýn: Endurspeglun yfirborðs, sem flýr og aldrei verður nema rétt til hálfs, en einhvers staðar bak við draum þinn býr og birtist hvergi: uppspretta þín sjálfs. Bíð því ei, en drekk, er dvínar ljós, að dagsins baki er lind þín sjálfs og ós. t 4. hefti Eimreiðarinnar 1974 birtist sagan NARKISSUS eftir Ovidius i þýðingu Kristjáns. 41

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.