Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.01.1975, Qupperneq 44
EIMREIÐIN þó að athuga þarfir þeirra, er vinna úti eða á nijög grófum eða köldum vinnustöðum. Jafnvel þótt fleiri ynnu á morgunönn heldur en á síðdegis- önn, mundi þessi tviskipting lienta vel fyrir samgöngukerfið og dreifa álaginu. Einnig dreifðist skemmtanalífið nokkuð. Átta-bíó mundi henta sumum og tíu-bíó öðrum, en leikhús yrðu mest sótt þrjú kvöld í viku um lielgar, enda mundu föstu- dags- og sunnudagskvöld skiptast á sem vinsæl skemmtikvöld hjá fólki. Auðvitað yrði eftir sem áður að vinna viss störf allan sólar- hringinn, en um það mundu gilda sérstakir samningar, eins og alltaf hefur verið. En verst er, hve sjávaraflinn og börnin liæfa „kerfinu“ illa. Veiðar fara meira eftir duttlungum fiska en manna, þótt nýjasta tækni liafi gert margt viðráðanlegra en áður var. Varð- andi fiskveiðar er reyndar farið að tala um nauðsyn þess að nýla þurfi hin dýru veiðitæki betur en nú er gert. Hefur það verið nefnt að hafa tvær áhafnir á skipunum, sem ynnu til dæmis hvor um sig langan vinnutíma aðra livora viku, en ættu fri hina. Vinnsla aflans gæti hins vegar i flestum tilfellum hentað á dagvinnutímum, en mestu vertiðarannirnar geta kraf- izl lengri vinnu, og ekki verður hitt síður erfitt að finna verk- efni fyrir meira og minna fast starfslið frystihúsa allt árið um kring. Skólafólk og útlendingar, svo sem Ástralir á hnattreisu gætu hjálpað eitthvað lil um háannatímann og „sumarfríum" mætti beina að þeim árstímum, þegar vinnan er minnst. Börnin þarf að ræða um sérstaklega. Gera þyrfti ráð fyrir, að annað hvort foreldri, venjulega móðirin, annaðist börn sin að tveggja ára aldri. Þarna mundu mæður missa úr útivinnu, en fjárhagslega mætti bæta það upp að hluta með skattafrá- drætti eða tekjutrvggingu. Að öðru leyti yrðu. mæður og for- eldrar sameiginlega að taka á sig aðstöðubreytinguna. Yfir- leitt eru konur ungar, þegar þær eiga börn, og er framtiðar- starfið þá síður fullmótað. En það, sem hér er til umræðu, fellur reyndar illa við harnmargar fjölskyldur, enda verður ís- lenzka ])jóðin ekki betur sett, þótt henni fjölgi mikið, hér vrði kotríki cftir sem áður. Þarf því ekki að harma hæga fjölgun, þjóðfélagsins vegna. Frá tveggja ára aldri og fram að skólagöngu þyrftu börnin að vera á barnaheimilum eða eins konar framlengdum leik- skólum, það er í rúma sex tima á dag fimm daga i viku, á með- an foreldrar væru við vinnu. Mörgum ]iætti þetta nokkuð lang- ur timi fyrir börnin, en þar kæmi á móti, að flest börn mundu 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.