Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Side 47

Eimreiðin - 01.01.1975, Side 47
ÉIMREIÐIN hrafn gunnlaugsson Helgiathöfn þú krýpur við fætur hans kyssir veldissprotann einlægt vefur tungunni um rúbínrauðan steininn oblátur hans í víninu fylla munn þinn sætum keim og heitum blandast undarlega ilmnum úr kerinu þú smyrð likama hans olíum leitar fulltingis fylgir hreyfingum hans i leiðslu á altarinu kaleikur gráturnar stráðar rósum ljósbrotið í lituðu glerinu læðist berfætt um steingólfið þú krýpur við fætur hans í hjarta þínu lotning lyftir athöfninni hærra til himins

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.