Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Side 48

Eimreiðin - 01.01.1975, Side 48
EimreiðiN BEÐIÐ EFTIR LEIKSTJÖRA Oft og tíðum liafa miklir leikritahöfundar þui'ft að híða lengi eftir miklum leikstjórum til að setja verk þeirra þannig á svið, að snilld þeirra yi-ði minni spámönnum augljós Dæmin úr leik- hússögunni eru mörg. Giraudoux beið í 40 ár eftir Louis Jou- vet. Claudel heið í rúm 80 ár eftir Jean-Louis Bari’ault, BeCket í ái’afjöld eftir Blain, og þannig nxá lengi telja. Möi-g af þekkt- ustu leikverkum leikhússögunnar liafa legið marflöt á fyrstu frumsýningu og fengið vondar viðtökur einungis vegna þess, að sá leikstjói-i, er fékk vex-kið til meðferðar, áttaði sig ekki á nýjung leikskáldsins og var á eftir. Verkið lilaut sömu mat- reiðslu og saltfiskurinn og hlaut því að verða undarleg suða. Sá sem les leikrit Halldórs Laxness með leiksvið í liöfðinu og reynir að líta á þau sem vei'öld út af fyrir sig, sem lúti eigin 48

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.