Eimreiðin - 01.01.1975, Page 49
ÉIMREIÐlN
leiklögmálum, kemst ekki hjá því að furöa sig á því, livers
vegna þessi ága?tu verk liafi ekki fengiS hetri viStökur en íaun
her vitni. Sumir spakvitringar liafa jafnvel haldiS því fram
aÖ Halldór geti ekki skrifaS fyrir leiksviS!
Ég held, aS reikninginn verSi aS skrifa í heild sinni á þá
leikstjóra, er fengiS liafa verkin til sviSsetningar. Enginn þeina
hefur þoraS eSa haft sköpunarkraft til aS búa þeim sinn eigin
stil og aSferS. Séu verkin hins vegar slcoSuS af skilningi, liggui
í augum uppi, aS þau eru svo sérstæS i sinni röS sem leikrit,
að óhugsandi er aS sviSsetja þau eins og hverja aSra 'tillærSa
kómedíu, eSa viStekiS verk. Hér þarf nýtt sjónarhorn, nýja
leikræna innsýn — leikstjóra sem nálgast verkin sem leikrit,
er búa jdir sínu persónulega lífi, en eru ekki einhverjir nafn-
levsingjar í biSröSinni.
nb um tímann og vatnið
Ég hef oft velt þvi fyrir mér, hvers vegna enginn hafi bent
á þau augljósu tengsl sem eru á milli ljóSa Steins Steinars í
Tímanum og vatninu og UNE SAISON EN ENFER eftir Rim-
baud.
49