Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Qupperneq 50

Eimreiðin - 01.01.1975, Qupperneq 50
ElM&EIÐlN Steinn horfir í gegnum Rimbaud í Tímanum og vatninu; þótt margir aðrir höfundar komi þar auðvitað á milli, þá byggir ljóðið grunn sinn á Rimbaud. Höfuðmunurinn er, að þótt Steinn tileinki sér myndmál og sýn Frakkans fullkomlega, örlar samt hvergi á því líkamlega ofnæmi, sem einkennir ljóð Rimbaud svo mjög. Til þess eru ljóð Steins of spekúlaliv, of mikil vanga- velta og málverk. „J‘ai essayé d'inventer de nouvelles fleurs, de nouveaux astres, de nouvelles cliairs, de nouvelles langues“. Helzti veikleiki íslenzkrar Ijóðlistar í dag er fátækleg þekk- ing flestra ljóðskálda á tímamótaljóðlist sögunnar, jafnt klass- ískri sem tizkufyrirbærum. Allir lepja upp ljóð livers annars um lauf og búm, fastir í sama hringnum án þess að vísa út fyrir sig eða bringinn. Steini tókst að vaxa út úr vítahringnum, kannski mest fyrir tilstilli kynna sinna af Rimbaud. Af þeim skáldum núlifandi sem gert bafa tilraun til að brjóta upp hring- inn, er Dagur Sigurðarson djarfastur og hefur tekizt einna bezt upp. Einn góðan veðurdag munu menn átta sig á þvi, að ljóð bans eru með því merkilegra, sem ort hefur verið hér á landi á siðustu árum. UM SKOTHLJÖÐ EFTIR ÖRN OG JÖN Skothljóð er ein í hópi fjölda fjölritaðra ljóðabóka sem gefn- ar eru úl á kostnað böfunda og seldar eru í fáeinum bókabúð- um eða manna á milli á kaffihúsum. Rókin er þó ólík mörgum þessara bóka vegna óvenju smekklegs frágangs og skemmti- legra mynda eftir Alfreð Flóka. T. d. myndin á síðu 14 við Ijóð Arnar um Óla í Bæ sem beit utan um hlaupin á tvíhleyptri baglabyssu og smellti af, er svo óþægilega nærgöngul að liggur við að maður skelli bókinni aftur þegar flettist upp á henni. Kafli Arnar nefnist Högl. Örn Bjarnason liefur greinilega lært margt af Megasi, án þess að ná sömu tengslum við þann lífsháska og þá kannski öðru fremur skeytingarleysið gagnvart lífsháskanum, sem gerir ljóð Megasar nakin og grimm. Óli í Bæ er ekki nógu lúmskt til að vekja þann óhug hjá lesandan- um, sem Örn hefur trúlega stefnt að, og ekki heldur nógu grimmt til að hræða. Auk þess vilja liortittir slæðast inn í ljóð- mál Arnar, sér í lagi, þegar hann yrkir rimað. En þennan galla ætti hann að geta lagfært með meiri ögun og sjálfsgagnrýni. 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.