Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Side 57

Eimreiðin - 01.01.1975, Side 57
aðalsteinn ingölfsson EIMREIÐIN Máltíð Hnífur, gaffall, skeið bíða hungraðra lianda og mjólkurglas ljómar af sakleysi. Servíettur hjúfra sig feimnar upp að gamalreyndum diski og nakin fiskflök velta sér í sjóðandi vatni. Ég bið, því hér er allt, og allt er í stakasta lagi, og ég hlusta á þig syngja slagara í baðinu. Ég bið og orð yfir hamingju liggja ótuggin á tungu minni, sem hláber. Saðning er lykil- orðið. Bragðið þagnar og ég heyri hvítan slopp strjúka hvítt hold. Máltiðin er til reiðu. Ég sker niður lauka í skyndi og græt. 57

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.