Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Side 58

Eimreiðin - 01.01.1975, Side 58
EIMREIÐIN AÐALSTEINN INGÖLFSSON Á Saurbæ Jörðin dregur andann með ekkasoguni undan áköfurn skrefum mínum. Það er haust. Og hver grætur ekki stundum, þegar stigið er ofan á lif hans? Landið hlær. Kuldahlátur þess dró fram þrjósku og Guð í þjáðu skáldi. En hver vann? Við gamla tóft heyri ég hvernig atlotin við árin erta liugann til hringdans í kringum vonbrigðin. Heiðarnar þenja áfreði að grábólstruðum himni. Skyndilega kviknar snjótittlingur upp úr þúfu: Ef þetta freðland hlúir að smáfuglum, þá hlýtur það að umbera menn. Jafnvel örkola ákvæðaskáld.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.