Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.01.1975, Blaðsíða 61
EIAAREIÐIN að vatnið í lauginni, þetta undurtæra H20, sem speglar raf- segulbylgjur himinhvolfsins svo fagurlega, er komið beina boð- leið frá rotþrónni miklu í Tókýó. Drullan, vilpan og viðbjóður- inn seytlar niður í jarðveginn, djúpt niður í gegnum eldforn jarðlög og þrýstist upp víðs vegar í Japan. Ég hef sjálfur stjórn- að kjarneðlisfræðilegum rannsóknum, sem hafa staðfest þessa kenningu í hverju atriði. Ég lief einnig látið mæla heilsugildi vatnsins eftir að hafa ferðazt gegnum jarðlögin fornu og sann- færzt um, að jafntært vatn finnst aðeins á 10—12 öðrum stöð- um í heiminum. Hér færðu nafnspjald mitt og heimilisfang. þú ert velkominn að droppa inn, þegar þú ert orðinn þreyttur a þessu djobbi. Mér verður ekki skotaskuld að koma þér í ahrifastöðu í fyrirtæki mínu. Okkur vantar einmitt orðhaga °g smekkvísa ræðumenn til að dobla lýðinn.“ Þannig lauk verkfræðingurinn lágvaxni ræðu sinni, og ætla eg ekki að gera stutta ræðu langa: vinur okkar kastaði kuflin- um, flutti aftur til Tókýó og er nú varaforstjóri Sono Ticbi Ichi Dachi i Tachi. Hann á tvær forkunnarfagrar hjákonur, einbýlishús, og ekki má gleyma vinyl-lauginni, lind sannleik- ans. (B.H. þýddi).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.