Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Side 65

Eimreiðin - 01.01.1975, Side 65
ÉIMRElÐlN SMÁSAGA EFTIR ÞORSTEIN ANTONSSON Klakstöðin Hún tiplaði á eftir Larry og ósamstæð orð smugu fram 1 ^uga hennar eða brutu á samvizku hennar og efndu til an stæðna sinna: flísar úr mótsegjandi kerfum. hugmyndir, sem enginn var upphafsmaður að: _ am eloi lama rama semirami huðk ala felvi íótfesta ogiu er Friða fögur. Fríða er fögur. Fór Fríða með Frissa? Hrossm átn hnossgætið. Skondraði mundriði niður i handraðann? ^ antt- ara væri Hönnu að sinna um liannyrðir sinar. Glannalega er kannan sett. Freymóður þekkti Fjósakonurnar, Venusyagmnn °g Bethelgueze. Annarlegan svanna sá Manni glanna hja vizku- úrunninum. Kvennasennum er kreyrna að sinna. Þrongt er 1 ranni hjá Benní. Áttund hljóp niður tónstigann. Hvitur iiU stofnar til óspekta á götum Bombay. Linnetskýrslan geírn ut 1 níu milljón eintökum. Semirami. Siddhartha. Gelle. Er Stella f?ið? Nei, Friða er frið. Tak hnakk þinn og hest. Lyfta ser mávar upp af víkinni með þungu vængjataki. Liðast ám lygn °g tær, stjarna blikar, sindrar sær, senn er mín, hin fagra mær, neðan frá tá og upp í lær. Dvel ei, dvel ei, sál mín, dvel ei. ^iér, hér er ekkert að hafa nema lieilaþvott gott. Mekong, ^úkden, Harem, Harumskarum. Eljusemi Elíasar við hveljuna vakti Selju og Éljagrím til þankamyndunar. Mellan lirellti Elliða. Semiramis, Semiramis, herðu mig til blómanna. Munst- erhugleiðingar, mustarður, Menelas; hvað betra geturðu hugs- a® þér? Heyrirðu? Heyrirðu? Semiramis, Semiramis. 65

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.