Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.01.1975, Qupperneq 66
ÉIM&EIÐIN Hún staðnæmdist og setti sig í stellingar. Larry stóð hinum megin við þróna og tók myndir af ákafa. Þú ert Hallgerður. Hver er það? Þú varst í Valledolit. Hver segir það? Hann sagði þér hver þú værir. Hann sagði þér af konu sinni Doren, Doren? Þú ert liún. Hann sagði þér af ís- lenzkri konu, sem héti Hallgerður. Doren kann bara að heimta. Hin kann líka að verða sér úti um. Doren vill vera Hallgerður. Larry gerir allt fyrir Doren. Hún reyndi að liafa hemil á hugsunum sínum. „Ertu ekki að verða búinn?“ kallaði hún. „Bíddu,“ lirópaði hann á móti. Á einum stað brýtur sól á hreistri. Á öðrum stað suða bold- angsmiklar fiskiflugur yfir dauðum fiskum. Það skröltir i fötu. Það glymur í útvarpi. Það rífst kona í krakka. Heyr. Heyr! Ekki allt dautt hér. Taktföst boðaföll berast frá einu liólfanna, torfa af fiskum syndir frá einu horni þess yfir í annað. Hvers vegna? Segjum að kvarnir ha.fi verið teknar úr einum þeirra og hann því glatað félagslyndi sínu. í hólfinu elta allir alla nema þessi fiskur, hann eltir engan og þar af leiðandi elta hann allir. Fiskar eru ópersónulegar skepnur. í klakstöðvum er áþján skipulags yfirþyrmandi. Sástu hann raunverulega, feita karlinn á kránni í Valladolit? Hann blés alltaf öðru liverju frá sér svörtu yfirskegginu. Var það ekki bara mynd í blaði, teikning, eða sniðuglega gerð gríma, karelcatúr af löngu gleymdri fyrirmynd, ha, geturðu ekki svar- að, ha, geturðu ekki rifið þig burt frá þessum brennidepli hugs- ana þinna og svarað ákveðið, hvort hafi verið mynd í blaði af skrítnum karli með svart yfirskegg eða þú hafir raunverulega séð í Valladolit karl púfa í yfirskeggið í hitasvækjunni, hvort raunverulega hafi verið, sem þig minnir, að þið flúðuð undan vespunum inn á þennan stað og rædduð yfir glösum af Kúba Libre um hvítan Mústang og hvernig það væri að sitja í hon- um á áttatíu mílna hraða, hann í svörtum buxum og gulri sportskyrtu, eirrauður í framan af sólbruna, þú í hvítum kjól, gullinbrún, og rauð sætin og stór liundur aftan í, hvort nokkuð hetra væri að hafa, utan kannski svalann á þessum kyrrláta stað harmrænna Flamengosöngva. 1 Valladolit, kona: hvít þurrka og glas í stuttfingruðum höndum karlsins digra. Þú varst þar. Þú ert hér. Þú ert hvar? Þarhér. Hvort var það veru- leiki eða ímyndun, kona, svaraðu / þú last samþjöppung í ferðabæklingi um konu, sem hét Hallgerður og íslenzkt kven- eðli, og þú ímyndar þér, að þú sért þessi Hallgerður / þú ert 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.