Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Qupperneq 67

Eimreiðin - 01.01.1975, Qupperneq 67
EIMREIÐIN ekkert annað en ræksni og drusla, sem aldrei hefur gert annað en sofa og éta og hafa tilfinningalausar samfarir við þann, sem «1 fellur, viða að þér liraukum af rusli, svelgja í þig skemmti- efni úr fjölmiðlunartækjum / hrein, þrungin grósku, tilsniðinn kugsunarháttur, raddblær, hreyfingar, þú getur ekki stigið svo ífam fæti, að ekki sé hlaupið á undan þér og sópað burt liverri 0l'ðu af vegi þínum, né heldur hreyft þig, svo ekki standi að Þér fjöldi rannsakenda, sem skrifa langar skýrslur um atferli þitt, draumar þinir eru settir niður á línurita, kynlif þitt er á sPjaldskrám stofnana, taugakerfi þitt stendur út úr hörundinu °g er espað með glóandi pinnum / Doren, þú ert Hallgerður. Hallgerður, þú ert Doren / er ekki sama, hver þú ert? Skiptir Uokkru, hvað þau kallast þessi krampaflog í lífrænni flygsu, Settri saman úr ótölulegum fjölda sjónvarpsmynda, kvikmynda, tónræma: brotum úr engu? hver gefur þér nafnið, faðir þinn, H’iðill þinn, sálfræðingurinn þinn, þessi þjóð eða önnur / það skiptir engu. Auðvitað gerir það elckert til. Meðan þú manst það sjálf / en þú ert ekki viss. Hvers vegna / vegna þess að þú gefur þér sjálf ekkert nafn. Þú ert aðeins það, sem aðrir vilja, að þú sért / og ef enginn kæmi i staðinn fvrir þann, sem fer, hver værirðu þá / í dag ertu Doren hans Larry. Steinninn er bláhvítur af sól, þar sem hún stendur. Eftir skúraröðinni á hak við liana hvílir skuggi meðal annars vegna þess að þakskegg þeirra eru svo stór, að þau ná næstum því að þróarbörmunum. I þrónum dansar birtan slæðudans innan um fiskana, bláar slæður, hvítar slæður og einstaka rauð slæða, og dökkir dólp- ongar skjótast gegnum tjöldin. Stærstu fiskarnir eru í mið- ln’ónum. Utan við eru seyðin. Sum hólfin eru byrgð. Þróarrýmið er raunar eitt en hefur verið hlutað niður í sex hólf. Á báða langvegina eru skúraraðir, steinbyggingar, en fyrir endunum sér út í sveitina og víðblámann. lír opnum skúr berast fréttir frá útvarpi. Frá grasbala utan Vlð stöðina berast raddir konu og harns, hún kennir því að lesa. »Þessi lykt festist við fötin,“ sagði Hallgerður (Doren?) með khgjutón. Hún liafði lesið um Valladolit í ferðahandhók og hjúin í ^lustangnum í Stern. f veruleikanum var hún hvorki Doren ne Hallgerður. Gamalíel starfaði þarna við fiskarækt. Hann er nú væntan- iega dauður. Hann sat upp við skúr og kreisti svil. Hann hvarf næstum 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.