Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 69

Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 69
ÉIMREIÐlN búið til alheiminn i núverandi mynd hans til að fyrirbyggja, að neitt óvænt geti hent þá“ — „Larry, you are forgetting yourself, greip Hallgerður ram 1. Hún togaði i ermina hans, en hann mundaði vélina að fiskun- um i stærstu þrónni. ,,Ég elska þá alla,“ hrópaði liann og dreifði myndunum ut yfir vatnsflötinn jafnóðum og þær komu úr sjálfframkallaran- um. Siðan tók hann upp tyggjópakka. Hvað annað? Stakk upp ] sig plötu og jóðlaði. . „ „Ertu gróinn niður, þar sem þú stendur?1 spurði hun. ,, va í ósköpunum geturðu íundið merkilegt að sjá í klakstöð? I stað þess að svara henni rétti liann lienni pakkann. „Við fórum líka til Valladolit?“ spurði hun „Og svo til ótal margra annarra staða, Doren. „Hallgerður.“ „Hallgerður þá.“ „Það er ekki sama, hvort er.“ „Jú, það er sama.“ Múlki var kominn út í þróna. Hann óð um á upphækkuðum sligvélum — klofstígvélum, hrynhosum, eftir því sem hver vill ~~ og tíndi saman myndirnar. „I could liave you drafted 01 this,“ hrópaði hann og steytti að þeim hnefann. „Led‘s say I‘m sorry,“ kallaði Larry. „Tvöfeldni mun ekki leiða þig á gæfubraut,“ hrópaði Mulki. Larry sagði lægra: „Setjum nú svo, að Seminoleindíánarnii liefðu kunnað fyrir sér í skæruherkúnst, hefðu þeir þá getað balclið landi sínu fyrir þeim livitu? Það er þó aldrei nema milljón gegn einum.“ ((( Þau gengu af stað meðfram bakkanum. „Gáðu að því,“ sagði hún, „að ekki er nóg að kunna skæruhernað, það verður líka að hafa sinn Allamalla.“ „Hann er eitt greymenni,“ sagði Larry. Hann nam staðai og stappaði fætinum í bakkann, svo að fiskarnir. sem vakað höfðu tyrir framan þau, stungu sér og syntu burt. „Greymenni,“ ítrekaði Larry. Múlki hafði tínt upp allar myndirnar og var tekinn að gefa Hskunum. Hann hafði farið í vöðlur með stórum vasa framan á bringunni, óð í mittisdjúpu vatninu og kastaði fóðrinu frá sér með báðum höndunum. Vatnsborðið krauinaði við spoiða- bast fiskanna. „Hósi er óvinur heimsbyggðarinnar,“ sagði Larry, stillti vél- toa og tók mynd af sjálfum sér. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.