Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Page 73

Eimreiðin - 01.01.1975, Page 73
EIMREIÐIN að fara að því, svo að hún kallaði á Lari-y sér til hjálpar, og í sama veifi sá hún hann aftur eins og áður og óliugnaðurinn var liorfinn. Hún: „Vissir þú þetta virkilega?“ Hann: „Já. Það var afar einfalt. I svona veðri hljóta starfs- mennirnir að hafa hægt um sig. Og þá sér fuglinn sér færi. Ég leitti yngri eftirlitsmanninn til reiði, annars hefði verið hætta á, að hann léti sér nægja að stugga fuglunum hurtu. Eitthvað varð að ske. Eitthvað utan við skipulagið, meina ég.“ Hann gaf Múlka viðurkenningarmerki með hendinni og kall- aði: „Great sliow.“ Hann stikaði áfram, leit um öxl og kallaði: „Komdu Doren.“ Múlki gekk í veg fyrir þau um leið og þau gengu út úr stöð- inni. Múlki: „Kannski þér áritið myndina.“

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.