Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Qupperneq 76

Eimreiðin - 01.01.1975, Qupperneq 76
EIMREIÐIN 76 á bænuin þeim. Hitt er einkennilegra, þegar ríkisútvarpið gerir málstað slíkrar liðsforingjaldíku að sínum. í fréttaaukum, sem ríkisútvarpið flutti fyrir kosningarnar í Portúgal, gat að heyra , fræðslu af slíku tagi. Friðrik Páll Jónsson sendi 22. apríl þau líðindi heim á Frón, að „flestir“ væru „sammála um, að af- skipti hersins séu nauðsynleg í hili lil þess að koma í veg fyrir gagnhyltingartilraun“. Hverjir eru þessir „flestir“? Eru það þau 80% kjósenda, sem kusu lýðræðissinnaða flokka, svo sem Jafnaðarmannaflokk Soares eða Lýðræðislega þjóðarflokkinn? Foringjar þessara flokka hafa lýst algerri andstöðu sinni við stjórn hersins eftir kosningar. Eru það þeir stuðningsmenn Krislilegra lýðræðissinna og Lýðræðislega miðflokksins, sem ekki gátu haldið fundi vegna skrilsláta öfgamanna, sem her- inn lét afskiptalausa? Kosningarnar i Portúgal hafa tekið af öll tvímæli um það, að almenningur þar hefur valið leið lýðræðisins. Liðsforingj- arnir, sem Friðrik Páll fór fögrum orðum um í fréttaaukum sínum, livöttu menn til að skila auðu, en það gerðu sárafáir. Og Friðrik Páll telur „flesta“ sammála um réttmæti afskipta hersins af stjórnmálum! í þeim fréttaaulca, sem vitnað var til, > er ýmislegt annað aðfinnsluvert. Hann gat þess t. d. ekki, að Kommúnistaflokknum er fjarstýrt frá Moskvu og hann þiggur þaðan mikið fé. M. a. hirti eitt Lissahonblaðið mynd af stór- ávísun frá einu fyrirtæki Ráðstjórnarríkjanna lil kommúnista. Hins vegar ver hann tíma í að segja frá ofsóknum, fangelsun- um og pyndingum á foringjum lians, fræðir landslýð á því, að framhjóðendur kommúnista hafi samtals setið 440 ár í fang- elsi! Og hlutdrægnin minnkar ekki, þegar hann segir frá Lýðræðislega miðflokknum: „Meðal stofnfélaga er Valentino Xavier Pintado. Hann var verzlunarmálaráðherra hjá Caetano og lýsti yfir því 1973, að Portúgalir væru ekki búnir undir það enn þá að stjórna landi sínu lýðræðislega. Vinstri flokkarnir hafa gagnrýnt flokkinn mjög mikið. Miðdemókratar hafa lítið haft sig i frammi á götum úti enda hafa oft orðið óeirðir á fundum jieirra, siðast í gær í Norður-Portúgal“. Er tónninn ekki auðheyrilegur? Tilgangurinn með þessum aðfinnslum er ekki sá að bera i bætiflákana fyrir einstaka stjórnmálaflokka i Portúgal. En hins vegar er áróður Friðriks Páls i ríkisútvarpinu augljós: Liðsforingjarnir og kommúnistarnir, sem hert hafa tök sín á stjórnartaumunum, eru „lietjur alþýðunnar“ — þótt hún kunni ekki að meta hetjurnar sem skyldi, eins og kosningarnar sýna. En erindrekstur af þessu tagi á ekki heima sem frétt í ríkis- J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.