Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Page 77

Eimreiðin - 01.01.1975, Page 77
EIMREIÐIN útvarpið. Atburðirnir i Portúgal hafa sínar björtu og dökku hliðar. Allir lýðræðissinnar hljóta að fagna því, að Portúgalir eru nú lausir við einræðisherrana, sem áður voru. En ljóst er líka, að þeir menn eru þar til, sem vilja einungis skipta um lit á einkennisbúningum hers og lögreglu. Framtíðin sker ein úr um það, hvort Portúgölum tekst að feta þröngt einstigi lýð- ræðisins eða hvort einræðissinnum tekst að ná þar völdum. 77

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.