Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 79

Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 79
ÉIMREIÐlN HRAFN GUNNLAUGSSON rithöfundur fæddist. 17. júní 1948. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1969, lauk fil. kand.-prófi í leikhúsfræðum og bókmenntum frá Stokkhólms háskóla 1973 og prófi í fjölmiðlun frá Dramatiska Institutet 1974. Hrafn hefur gefið út þrjár bækur, ÁSTALJÓÐ og DJÖFLANA 1973 og SÖGU AF SJÓNUM 1974. AÐALSTEINN INGÓLFSSON listfræðingur fæddist 7. marz 1948. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Laugarvatni 1967, lauk prófi í mál- vísindum og bókmenntum frá St. Andrews háskóla í Skotlandi 1971, stundaði nám í listasögu á Ítalíu og Englandi og lauk prófi í henni frá Courtauld Institute í Lundúnum 1974. Aðalsteinn kennir í Myndlista- og handíðaskólanum og í Háskóla íslands. Hann skrifar um myndlist í vísi og hefur annazt sjónvarpsþáttinn Vöku í vetur. Aðalsteinn hefur gefið út ljóðabók, og er önnur væntanleg bráðlega. P. OHEYEVITSJ fæddist í Póllandi 1946. Hann er nú landflótta, hefur dvalið í Svíþjóð, Englandi og Þýzkalandi. Leikrit hans, sem öll eru fremur stutt og framsækin. hafa verið flutt í tilraunaleikhúsum í Sví- þjóð og Englandi, en hann yrkir einnig og semur smásögur. Leikrit hans, KERFIÐ, var flutt í Reykjavík 1975 á nemendamóti Verzlunarskólans. JÓHANN HJÁLMARSSON skáld fæddist 2. júlí 1939 í Reykjavík. Jó- hann hefur gefið út 7 ljóðabækur, og er sú síðasta ATHVARF í HIMIN- GEIMNUM 1973. Hann hefur einnig gefið út tvær bækur þýddra ljóða og samið bók um íslenzka nútímaljóðlist. Jóhann er bókmenntagagnrýn- andi Morgunblaðsins og skrifar þar einnig um listir og önnur menningar- mál. ÞORSTEINN ANTONSSON rithöfundur fæddist í Reykjavík 30. maí 1943. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1964. Þorsteinn er nú rithöfundur í Reykjavík. Hann hefur gefið út skáldsögur og ljóða- bók. /-------------------------------------------------- ORÐSENDING til þeirra, sem binda Eimreiðina inn Unnt er að fá óskorin eintök af Eimreiðinni í afgreiðslu Blaðadreifingar, Síðumúla 12, sírna 36720. Þá má benda áskrifendum á, að þeir geta fengið óskorin eintök, ef þeir taka fram, að þeir kjósi það heldur. Y_________________________________________________y
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.