Iðunn - 01.12.1884, Síða 45
Kvæði. 315
Keyrist rif af rifi
Rakleitt upp að ströndu!
(Stgr. Tli.).
Yonirnar.
(Eptir Petöfi).
Sem upp til himins fuglar fiugið gœða,
Eins fljúga vonir okkar beint til hæða,
Og berast upp í bládjúp uppheims þegar
A brautum hærri’ en ernir freista vegar;
En virkileikinn, skyttan skuggalega
í skyndi kemur til að vinna’ oss trega,
Og vægðlaust skýtur — veiðibráður er hann
|>á vonarfugla hvern um annan þveran.
(Stgr. Th.).
Nóttin og' dauðinn.
(Eptir Joseph Blanco Whitc).
þú dulræð nótt! vor fyrsti faðir má
í fyrstu hafa skelfzt, er komu þína
Ijet Guð hann vita’, og dagur tók að dvína,
og huldist dimmu hvelfing ljóssins blá.
En, eins og döggin gagntær grundum á
í geislabaði sólarlags nam skína,
sinn hnatta fjölda himinn tók að sýna.
Af verki Guðs nú meira maður sá.
Hver mundi ætla’ að sólin, ljóssins lind,
6r lætur sjást þá minnstu jarðarbúa.