Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1913, Page 6

Ægir - 01.01.1913, Page 6
4 ÆGIR Balkanskaganum og pólitiskum óeirðum samfara því. Skipabyggingar heimsins hafa síðustu 15 ár verið sem lijer segir: Bygð á árinu, brúttó smál. Farist eða höggvin , , UPP» bruttó smal. Árleg við- koma við skipastólinn, bruttó smál. 1897 1332000 712000 620000 1898 1893000 733000 1600000 1899 2122000 727000 1395000 1900 2304000 752000 1552000 1901 2617000 746000 1871000 1902 2503000 740000 1763000 1903 2146000 744000 1402000 1904 1988000 721000 1267000 1905 2515000 725000 1790000 1906 2920000 762000 2158000 1907 2778000 794000 1984000 1908 1833000 794000 1030000 1909 1602000 868000 734000 1910 1958000 916000 1042000 1911 2650000 863000 1787000 Eftir mjög áreiðanlegum skýrslum er það reiknað út, að milii 200000 og 300000 brúttó smálestir sjeu mánaðarlega settar á flot í heiminum, og ef öll þessi skip eiga að hafa nóg' að starfa án þess að farmgjöld lækki, verði flutningsþörfin að aukast minst um 20—30 miljónir smálesta á ári, fram yfir það sem nú er. Þrátt fvrir þótt alt úllit sje fyrir að nú i næstu mánuði sje nóg að flytja fyrir þennan sívaxandi skipastól, þá virðist þó aukinn fíutningur elcki vaxa í hlutfalli við þann skipafjölda, sem bætist við jafnt og þjett. Það er þess vegna útlit fyrir, að há- markinu sje náð hvað viðvíkur farm- gjöldum, og að það líði þess vegna ekki iangur tími þangað til að farmgjöldin lækka, og þótt árið 1913 verði gott ár fyrir útgerðarmenn, þá verði það ekki eins liagsælt og árið 1912. Maður liefði nú mátt imynda sjer, að ísland hefði staðið vel að vígi, þar sem það var búið að trvggjá sjer fyrirfram flutninga og versluuarsamgöngur um svo langan tíma með 10 ára samningum við 2 fjelög; en reyndin varð alt önnur; annað Qelagið biður um uppgjöf á samningum strax í þingbyrjun 1912 og fær lausn, en hitt — Sameinaða gufusldpafjelagið — hækkar fargjöld og flutningstaxta. Svona er þá ástandið í byrjun ársins 1913, að þrátt fyrir okkar 10 ára samning verður staðreyndin sú, að við liöfum í raun og veru engan samning þegar við þurftum þess helst með. Þann 16. janúar síðastliðinn boðaði Stúdentafélagið til fundar og bauð til nokkrum kaupsýslumönnum bæjarins, og var fundaretni: »Samgöngumálið og stofn- un islensks gfuskipafjelags«. A fundinnm mættu margir, og hóf Bjarni Jónsson við- skiftaráðanautur umræður; flutti hann langt erindi og snjalt og sýndi fram á þau hörðu kjör, er við yrðum við að búa, hvað sam- göngur snerti, og hvatti menn til að gang- ast fyrir samtökum í þá átt, að stofnað yrði íslenskt gufuskipafjelag, sem annaðist samgöngur milli íslands og útlanda. Margir aðrir töluðu í líka átt, bæði framkvæmdar- stjóri Thor Jensen, Brynjólfur kaupmaður Bjarnason og fleiri. Herra Thor Jensen Ijet þess getið, að nokkrir menn hjer í bænum hefðu nú um nokkurn tíma haft þetta mál til ihugunar og mundi innan skamms birtast tillögur þeirra opinberlega. Tillaga var samþykt þess efnis, að skora á menn að styðja að stofnun íslensks gufu- skipafjelags. (Frh.). Straœðgæslan og Crollarar. Oft heyrist kvartað imdan þvi, að þetta eina skip sem við höfum hjer við land

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.