Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1913, Page 13

Ægir - 01.01.1913, Page 13
ÆGIR 11 ur í þrer og þær fyltar af prekli gegn um sponsgatiö. Mennirnir sem unnu aö þessari aðgreiningu sildarinnar höfðu 55 aura i lcau]i um tímann og varö kostnaðurinn 75 aurar á liverja tunnu að meöaltali. Salan ofl flutn- PesAS var getið hjer að fram- ingur sildarinnnar. a" aö nle°In,ð af ls,enfku stor; slldinni fren lu Sviþjoðar, þo hún sje Ivrst flutt lil Kaupmannahafnar eða Noregs. En allir sjá að sú tilhugun er óheppi- leg og kostnaðarsöm. Hingað til hefir salan gengið þannig all oft, að fyrsl liafa útgeröar- menn lijer sell sildina nýja, einhverjum kaup- manni, sem látið hefir verka liana og safla. Er hún svo flutl til kaupmannahafnar og selur kaupmaður liana þar sjálfur eða umboðsmað- ur hans, stórverslun i Kaupmannahöfn, sem aflur selur hana, oft fyrir milligöngu umboðs- sala sænskum heildsölum. Eeir selja hana til smákaupmanna víðsvegar um land og þar kaupa loks bændur og borgarar hana mörgum sinnum dýrari en hún er á Islandi. Allir þessir cigendur og umboðssalar reyna að græða á sinura kaupum, flutningar, húsaleiga og margs konar óbeinn koslnaður er heldur ekkert smá- ræði, svo síst er að undra, þótl útgerðarmenn fái tiitölulega lágl verð fyrir vöru sína. Ann- ars ætli ekki að þurfa að hafa fjölvrði um þetta þvi allir sjá, að þessi söluaðferð cr (óhafandi) ótæk. Auk þess kemur líka annað til greiná, sem el' til vill hefur ekki minni þýðingu, það er vöruvöndunin. Með þvi að flylja síldina oft úr einum slaðn- utn í annan, hvort heldur er með skiputn eða járnbrautum, er hætt við að tunnurnar skemm- isl í meðferðinni og verði lekar. Við það þrán- ar sildin og skeramist á þann hátt, sömuleiðis geltir sildin skemst á því að tunnurnar liggi úti þcgar heitt er í veðri. íslendingar geta því ekki húist við að fá það orð á síidina, sem hún á skilið meðnn þeir selja hana í löndum sem hennar er ekki neytt í, og það þvi siður sem þeir hafa ekkert vöru- merki til að setja á tunnurnar; þvi þó síldartunn- urnar sjeu merktar einhverjum stöfum áður en þær eru sendar frá íslandi, sem aðallega er gert til þess að þekkja frá hverjum hvert »Parti« er, þegar þvi er skipað upp úr skipunum á fyrsta álangastaðnum, þá- er það ekki neitt vörumerki og er heldur ekki skoðað svo af stórkaupmönnum, sem síldina kaupa I Kaup- mannahöfn eða Noregi; þeir liafa því fulla lieimild til að afmá þá stafi, sem á tunnunum stóðu eftir að þeir gcrðust eigendur og sctja sitt merki í staðinn ef þeim svo sýnist. Næstu kaupendur vita því ekki frá hvaða mönnum sildin er upprunalega og gela því hvorki þakk- að þeim eða vanþakkað fyrir meðferðina á henni. Petta vita lslensku kanpmennirnir og Iiugsa þvi aðeins um, að sildin geðjist þcim, er þeir selja, i staðin fyrir þeim sem eiga að borða hana. Pó vörumerki sem sett er i um- búðirnar (þ. e. tunnurnar) tryggi kaupendur að varan sje það, sem liún er sögð að vera, einkum [ef það er selt á af' óvilhöllum mönn- um, sem gotl skynbragð bera á gæði vörunnar getur það varla komið að fullum notum nema þvi aðeins, að síldin sje send beina leið á mark- aðinn, þvi þó síldin sje góð vara og óaðíinnan- leg í alla staði, og í góðum tunnuni þegar hún er send frá Islandi, getur hún skemst á leið- inni á markað í Stokkholmi t. d. ef hún liefir legið langan líma — máski 2—3 mánuði í Kaup- mannahöfn cða Noregi —. Pað sjá allir, að kaupendur í Stokkhólmi eru langt um ver trygðir hvað gæði vörunnar snertir, heldur en ef hún hefði verið send beina leið. Gautaborg:. Frá Stokkliólmi hjelt jeg til Gautaborgar og dvaldi þar i 4 dagn. Innflutningur á saltaðri síld er litið minni í Gautaborg en Stokkhólmi, þótt íbúar sjeu þar helmingi færri. Árið 1908 var innflult sild þangað sem bjer segir: Frá Noregi........... 4,123,364 Kg. — íslandi........... 2,128,800 — — Hollandi.......... 2,161,170 — — Pýskalandi....... 167,047 — — Englandi............. 45,525 — Samtals 8,625,906 Kg. Meðal verð á sildinni var það ár 19 aura pr. Kg. Hve mikið af síldinni, sem tilfært er að komið hafi frá Noregi, hafi verið íslenzk sild (þ. e. veidd við ísland) sjest ekki á »Stateslikk- en». (Ennþá hefi jeg ekki getað náð í skýrslu yfir innfluttninginn fyrir árið 1909). Mjer var sagt að verðfallið á síldinni, sem verið hefir á hverju ári að enduðum veiðitim- anum, slafaði mikið af því hvað menn, sem reka sildveiðar við ísland eru illa efnum bún- ir, margir liverjirfái láu í bönkum til útgerðar-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.