Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1913, Side 21

Ægir - 01.01.1913, Side 21
Æ G III 19 { ýmsum löndum eru gerðar ólíkar kröfur til verkunar og útlits fisksins, og er því gott að kunna, að fullnægja þeim bæði hvað snertir bragð útlit og umbúðir. Landið launar nú manni, sem ætti að vera leiðbeinandi þjóðinni í þessu efni, því líklega hefir hann liugboð um það, að markaður fyrir ýmislega verkaðan fisk er gróðavænlegt fyrir sjómenn og kaup- menn landsins. Þegar jeg frjetti til Noregs að hjer væri launaður verslunarráðunautur, þá hjelt jeg að liann mundi kynna sjer góða sölustaði fyrir ýmislega verkaðan fisk og verkunar- aðferð, sem liann svo gerði landsmönnum kunnar. Einnig hjelt jeg að hann, í blaði sínu, muudi skýra frá fiskverði ýmsra tegunda i Ítalíu, Spáni, London, Hull, Hamborg og Antwerpen. Á alla þessa staði senda Norð- menn fislc sinn. Alslaðar er eftirspurn eftir fiski, svo hægt er að selja hann, ef bragð og útlit er eins og kaupandinn vill hafa hann. Jeg hef verið 20 ár í Noregi, og oft unn- ið þar að fiskverkun, ekki aðeins á Spán- ar fiski, lieldur að öðruvísi verkuðum fisk t. d. »Labrador« íisk, sem svo er nefndur þar. Til þess er valin stæ^sli og feitasti þoskurinn 6—7 pd að þyngd ílattur. Hann er þvegin og svo saltaður í lagarhcldar tuunur með sterkum pækli. Mjer var sagt að þegar fiskurinn væri svo slór að ekki færi í tunnuna fleiri íiskar en 30—35, þá fengist fyrir hana 60—70 krónur. Til áðurnefndra staða senda Norðmenn í kössum reyktan fisk, og beinlausan (Hús- holdnings) fisk, Eins og nafnið bendir til eru öll bein tekin úr fiskinum, dálkurinn allur með sporði og þunnildabein, svo er hann vandlega þvegin, og saltaður með finu salti um leið og hann er lagður í kassa ti! útflulnings, en sá iiskur cr ekki til geimslu, heldur til að seljast fljótlega, og þykir sá fiskur sælgæti. Reyktur fiskur er saltaður fyrst og þveg- inn svo áður en liann er reyktur og þar eftir sendur burt í kössum. Litið saltaðan fisk og hálf-þurkaðan senda Norðmenn einnig í kössum og selst hann oft vel. Ilr. Hjaltason. Erlendis Nýr fi8bur í Þýskalandi. Ársskýrsla um kenslu í inatarlilbúningi fiskjar sem dr. Henking stendur fyrir, er komin út í Þýskalandi, og sýnir að mjög mikið hefir verið starfað í þeim tilgangi að útbreiða þekkingu á nytsemi fiskjar til manneldis. Frá því í nóvember 1910, þar til í júlí 1911, hefir verið haldin 263 kensluskeið í 54 bæjum fyrir 12113 lærisveinum. Frá því i október 1911 til byrjun júlí- mánaðar 1912 voru lialdin 474 kensluskeið i 120 bæjum fyrir 23962 lærisveinum. Þessi aðferð hefir mjög svo mikla þýð- ingu fyrir útbreiðslu fiskverslunar á Þýska- /'T landi; þessi kensla hefir mjög mikinn kostn- að í för með sjer en samt sem áður má fullyrða að því fje sem varið er í þessu augnamiði er vel varið, því með því er tvent unuið, í fyrstalagi að kenna fólki að búa til holla og ódýra fæðu og i öðrulagi að slyðja að fiskiveiðum Þjóðverja og versl- un annara landa með íisk af öllum teg- undum. Sem dæmi hvað fiskur atlagður af botn- vörpuskipum getur verið ódýr&í Þýskalandi skal þess getið, að ekki ósjaldan hefur það borið við að þorskur, langa, upsi, steinbit- ur og keila, hefir verið seld á nokkra aura

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.