Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1916, Blaðsíða 19

Ægir - 01.12.1916, Blaðsíða 19
ÆGIR 147 lines, Binic eða Paimpol. Botnvörpung- unum er bannað að veiða i landhelgi Islands. Þarna er ekkert frakkneskt land og verður íiskurinn því ekki þurkaður þar, en fiskimennirnir koma aftur með veiðina »græna«, þ. e. flattan fisk, þveg- inn og saltaðan. Iliiðningarskilmálar sjómannanna. Um veiðarnar við ísland er sama að segja og um veiðarnar við Nýfl. Sjó- mönnum á botnvörpungum er borgað niánaðarlega, en á seglskipum er það niismunandi eftir útgerðarstöðunum. Dunkerque og Gravelines: Kaupgjald sjómannanna er tvenns konar: a) Uppbæð miðuð við það, hversu marg- ar tunnur af fiski hafa veiðst. Hver fær vissa upphæð, eftir stöðu sinni: * viðvaningar 50 centimes, hásetar 1 fr. 25, skipstjóri 1 fr. 6. b) Premía, er nemur 20 centimes af hverjum fiski og fer sú upphæð eftir því, hversu marga fiska hver hefur dregið. Með þessu móti kemur ágóðinn af allri fisksölunni ekki til greina og sjómönn- unum er að þvi leyli sama um úrslita- árangurinn. Binic: Skipstjóri hefur 50 fr. fyrir liverja Iest, þ. e. 2200 kg af fiski og stýrimaður 20—24 fr. Fiskimennirnir fá samkvæmt samningum þetta 20—30 centimes af fiverjum fiski. Slikur samningur gerir ekki ráð fyrir hlutdeild í lokaágóðanum. Paimpol: Sldpshöfnin fær að launum /3 hluta af hreinum ágóða fisksölunnar, að frádregnum öllum kostnaði, og af þessum V, hluta fær svo hver samkv. skráningarskírteininu. Með þessum hætti verða laun sjómannanna því að eins við- uuandi. að kostnaður allur verði ekki gífurlegur. í skýrslu um fiskveiðarnar við Island á vertíðinni 1914 kemst for- ingi á skipinu Daniel svo að orði: »Botn- vörpungar vorir eru að ytra útliti að minsta kosti álitlegastir þeirra, sem við ísland eru. Gerð þeirra er mjög mis- munandi frá Cormoran (231 smálest) lil Maroc (634 smálest). Það er ekkert vafa- mál, að líkar hins fyrnefnda eru alt of veigalitlir til íslandsferða. Og virðist þá svo, að sú heppilega stærð og gerð ætli að vera 650 smáleslir, 350 nettó, með 750 hestafia vjel, til þess að geta gengið árlega til Islands og Nýfundnal. Útgerðin til Færeyja eða Doggerbanka. I grend við Færeyjar og Doggerbanka ganga slcip með 20—35 smál. brúttó og 7—8 manns; þau eru ýmist frá Grave- lines, Calais eða Dunkerque og kölluð Norðrar (Nordiers). Til þessara veiði- stöðva voru engin sldp gerð út árin 1915 og 1916. Yfirlit yflr ráðningarskilmála sjómannanna. Þess ber að geta, að þingið samþykli þann 18. mars 1913 lagafrumvarp, er fjelagi vor, hr. Guernier, átti hið góða frumkvæði að, þess efnis, að koma í veg fyrir ágreining i reikningshaldi fiskveið- anna. Þegar skipshöfn á stórveiðaskipi hefur fengið horgun eftir fiskatölunni eða væntanlegum söluágóða, skal samkvæmt þessu frumvarpi, framkvæmdarstjóri lög- skráningarinnar staðfesta fiskreikningana, og ef útgerðarmaður hefur gerst hand- hafi aflans og selur hann aftur öðrum kaupanda með ágóða, áður en reikning- arnir eru lagðir fram, þá eru reikningar skipshafnarinnar miðaðir við þetta verð (a: með ágóðanum). Það er álit vort, að landstjórnin æty að fara þess á leit við

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.