Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1916, Blaðsíða 25

Ægir - 01.12.1916, Blaðsíða 25
ÆGIR 153 Nokkur sjómerki. I. Á landi. 1. Á skerinu Klofningur við Flatey á Breiðafirði er hvít steinvarða með hvítu, þríhyrndu toppmerki og veit eitt hornið upp. 2. Á Grímsey í Steingrimsfirði, Stranda- sýslu standa tvö sjómerki, 7,5 m. há, 4 ui. breið, hvít með lóðrjettri, rauðri rönd. Neðra merkið stendur 32 m. yfir sjávar- ^uál, hið efra 400 m. ofar, 65 m. yfir sjávarmál. Merkin bera saman i 240° og sýna innsiglinguna í Steingrímsfjörð. 3. Á Hólmavík i Steingrímsfirði eru tvær hvítar steinvörður með toppmerkjum, um ^ ui. háar. Neðri varðan stendur um 50 J*1- fi'á sjó, 12 m. yfir sjávarmál, sú efri 29 m. ofar, 17. m. yfir sjávarmál. Topp- uierkið á neðri vörðunni er i’auð, fer- uyrnd plata, á hinni efri rauð þríhyrnd plata og veit eitt hornið upp. Vörðurnar bera ú höfnina. saman í 326° og sýna innsiglinguna Á Raufarhöfn í Norður-Þingeyjar- sýslu standa 2 hvítar steinvörður, um 2 háar. Neðri varðan stendur fast við sJú, 3 m. yfir sjávarmái, sú efri 38 m. °lar, sömu hæð yfir sjó. Toppmerki er á ueðri vörðunni, rauð ferhju nd plata á 1,4 uj- hárri stöng. Á hinni efri rauð þríhyrnd P ata á 2,1 m. hárri stöng. Þegar vörð- Urnar bera saman, sýna þær innsigling- uua á höfnina. 5. Á Vopnafirði i Norður-Múlasýslu j Unda 2 hvitar kringlóttar steinvörður, við ^ ^úar. Neðri varðan stendur fast 90 S ^öi’ðurnar standa hjer um bil »Ff^ ^1U' sunnan sjúkrahúsið. Merkið: hrt.n.Var^an að eins fri sunnan við skips- uiinn« vísar leið sunnan við Mikkel- eusboða; merkið: »Báðar vörður bera saman« vísar leið fram hjá grynningunni fyrir sunnan skipshólminn og inn á höfn. 6. Á Bjarnaskeri austanvert fram af Berufirði i Suður-Múlasýslu stendur 3 m. hár þrífótur með toppmerki: rauðurjafn- hliða þrihyrningur, 1 m. hár og veit eitt horn hans upp en hin til hliða. 7. Á Lífólfsskeri vestanvert fram af Berufirði i Suður-Múlasýslu stendur 3 m. hár þrifótur með toppmerki: hviturjafn- hliða þrihyrningur, 1 m. hár og veit eitt horn hans upp en hin til hliða. 8. í Djúpavogi i Berufirði stendur á hæðinni fyrir sunnan kaupstaðinn 4 m. há, hvít steinvarða (Bóndavarðan) með toppmerki: hvit ferhyrnd plala. 9. í Máfabót á Hörgslandsfjöru í Vest- ur-Skaftafellssýslu stendur 17 m. hátt rauð- og hvitmálað sjómerki, sem er járn- grind með toppmerki: ferhyrnd (rombisk) plata með mjóu hornin upp og niður; platan er rauðmáluð með lóðrjettri hvitri rönd. Merkið stendur á 63° 42' (06") n. br., 17° 44' (30") v. 1., um 1900 m. NA. af Skaftárós, um 800 m. V. af Veiðiós, um 900 m. frá sjó, 4 m. yfir sjávarmál. II. Á sjó. 1. Á Helgaskeri i Hafnarfirði er bauja með rauðri stöng og uppbendandi kústi. 2. Á Akureyjar grunninum norðan við Akurey við Reykjavík er á 9 m. vatns- dýpi rauð klukkubauja með rauðri stöng og uppbendandi kústi. 3. Á grynningunum suður af Engey við Reykjavik er á 11 m. vatnsdýpi bauja með hvitri stöng og niðurbendandi kústi. 4. Norður af skeri þvi, sem liggur við Viðeyjarboðann, norðanmegin við Viðey, er á 15 m. vatnsdýpi rauð bauja með 2 uppbendandi kústum. 5. Norður af Norðurtanganum á ísa- firði er á 4,7 m. vatnsdýpi bauja með uppbendandi kústi. í sundinu inn til

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.