Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1916, Blaðsíða 21

Ægir - 01.12.1916, Blaðsíða 21
ÆGIR 149 Vjer eigum auðvitað á þessum tímum að greiða fyrir endurbótum á veiðarfær- um og styðja að umbótum á kjörum fiskimannanna og umfram alt megum vjer ekki draga úr arði þessara gróða- fyrirtækja, sem ekki eingöngu tryggja þjóð vorri fyrirtaks fæðu, heldur einnig veita erlendum fjárstraumum inn í landið. Það væri glappaskot, að ætla sjer að hætta að hafa þorskinn að verslunar- vöru, svona alveg að nauðsynjalausu — an óhjákvæmilegrar ástæðu, án þess að íhuga grandgæfilega þá vernd, sem toll- lögin tryggja honum. FisbverslunÍD. Venjulegast flytja skipin þorskinn til Frakklands grænan, þ. e. flattan, þveginn °g saltaðan. Svo er hann seldur á skips- fjöl af útgerðarmönnunum og þyngdin er ransökuð af tollgæslumönnum, er hafa effirlit með uppskipuninni. Þá er ákveð- víst verð fyrir hver 100 pd. (50 kg), en af þvi fiskurinn rýrnar um 10% á að giska, eru vanalega ekki tilfærð á reikn- lngunum nema 50 kg af þeim 55 kg. se,n afhent eru. Það eru heildsalarnir, aem kaupa fiskinn og halda honum i aefilegu standi þangað til að því kemur a hann verði boðinn almenningi í smá- Sf!u- Ef fiskinum hefur verið hlaðið í s ipslestina, þarf oftast að þvo hann og endursalta, því að á veiðistöðvunum hef- Ur hann ýmist verið saltaður of mikið f f °f fifið. Tunnufiskurinn eða hvit- ls Urinn, sem fluttur er i smátunnum, þ Venjulega mátulegasaltaður til geymslu. getur verið heppilegra að endurraða lQnum, þ, e, me5 öðrum orðum að taka ann upp úr tunnunum, láta hann síga, ressa hann rækilega milli saltlaganna. ^1aenfisjturjnn^ sem geym(jur hefur verið la neildsölum, er þveginn og þurkaður, áður en hann kemst á smásölumarkað- inn, og rýrist hann við það um 15°/o. Með þessu móti verður hann að frakk- neskum harðfiski, og má ekki geymast mjög lengi. Heildsalarnír fá sjerstök verð- laun fyrir útflutning á þorski, er frakk- neskir sjómenn hafa veitt. Samkv. lögunum 26. febr. 1911 er lika af afla þeim, sem útgerðin fær verðlaun fyrir, heitið: 1° 20 fr. fyrir hver 200 pd. (100 kg) af þurkuðum fiski, sem annað- hvort hefur verið fluttur beina leið frá veiðistöðvunum eða frá geymslustöðvum i Frakklandi til annara landa, eða frakk- neskra nýlendna utan alþjóða milliferða. 2° 16 ír. fyrir hver 200 pd. af þurkuðum fiski, fluttum úr frakkneskum höfnum, en ekki geymdum þar, til frakkneskra ný- lendna, annara en Algier, eða til annara landa utan alþjóða milliferða. 3° 16 fr. fyrir hver 200 pd. af þurkuðum fiski, fluttum annaðhvort beina leið frá veiði- stöðvunum eða úr frakkneskum höfnum til annara landa innan alþjóða milliferða. En fiskurinn, sem ætlaður er nýlendun- um, nær ekki þessum verðlaunum í heild sinni, nema fyrir það, sem sent er til þeirra nýlendna, þar sem fisktollurinn er 10 fr. eða minna af hverjum 200 pd. Útfluttan fisk, sjerstaklega þann, sem ætlaður er nýlendunum, verður að þurka vandlega, og getur það valdið 25—30% rýrnun. Sá fiskur kallast griskur harð- fiskur. Með ákvæði 23. okt. 1914erbann- aður útflutningur harðfisks til annara landa, en samkv. úrskurðí fármálaráð- herrans, staðfestum með ákvæði 21. nóv. 191!, eru veittar undanþágur frá þessu banni, ef þorskurinn vegur minna en 1 kg. Samkv. ákvæði 7. des. 1915 var bann- aður allar fiskútflutningur, jafnvel af þorski, innan við 1 kg. En samt heimil- aði landsstjórnin í maí 1916, með skil-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.