Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1916, Blaðsíða 22

Ægir - 01.12.1916, Blaðsíða 22
150 ÆGIR yrðum, er vjer raunum skýra nánar, út- flutning á 1,500,000 kg af þorski, ervægi minna en 1 kg og kallaður er papillons (fiðrildi), ef hann átti að fara lil Spánar, Ítalíu, Grikklands, Egiftalands, Portúgals eða Sviss. Fjármálaráðuneytið og verslunarflota- ráðuneytið birta skýrslur, er sýna, hversu lO o CO 00 (M o T—4 CO (M o u lO m co co uo co co co (M <13 > 6 o o o o o o o o o r-H v-< l^- _4 T—< 05 CO o co co lO co 05 T—< co o 1o l> co OJ co oo LO LO o T—H 05 o 05 (M o co 05’ lO M CO LO o co CO co O C5 T-H 00 05 co r> co —> U oo 00 o 05 05 ■h LO r> H " v—< co T—< co (M <M co CM tH co co co CM co 05 lO CO o (M »o (M CO co 00 I^. 00 -tmt o 00 co o ^o (M co o r> "3 05 »o LO co co oo V—H 05 Ö 00 05 M co 05 CO CM (M LO CO iO co o T-< o 00 T-H LO w v—< co CM o C5 T—H co o co tH r—< CM co co T—t tH vH T-H o fO co M o CO co ▼H CM 05 00 co CM o L^ o co 05 LO w co o o T-H > l> fl lO 05 CM ío CM 051 (M in 00 co CM 05 00 CO r^- 05 V-H I> Ch (M L^ io CM ro 05 co LO tH o r^- V—■ LO 00 T—f co co TjH co I>- CO (M .5 -CÖ •o • o h- oo 05 o T—< (M CO »o o o o C5 —t t-h — V—H —< C3 CD 05 05 05 C5 05 C5 05 05 05 > v—H tH T—1 tH th rH rH rH tH tH mikið af þorski hefur komið til Frakk- lands. En þessum skýrslum ráðuneyt- anna ber ekki saman, af því að tölur hins fyrnefnda eru miðaðar við alt árið, en hins síðarnefnda við vertíðina, og er þá á það að líta, að með íyrri hluta ársins, 3 fyrstu mánuðunum, teljast meiri eða minni eftirstöðvar frá fyrra ári, en 9 síðustu mánuðina kemur að eins ver- tiðin til greina. Annars er aflinn1) i jan. 1) F. e. sem telst til pess tímabils (janúar til mars). til mars mjög mismunandi eftir árferði; 1913 var hann 590 tonn, 1914 9500, 1915 2200 og 1916 7100. Með því að skýrslur verslunarflota- ráðuneytisins sýna, hversu mikið hefur verið flutt af veiðistöðvunum til nýlend- anna eða annara landa, er í þeim meiri fróðleikur en hinum. Er hjer sett til sýnis tafla, samkv. skýrslum verslunar- flotaráðuneytisins, er tiltekur, hversu mikið hefur aflast af þorski, verið flutt út eða ætlað til neyslu í Frakklandi, og söluverð útgerðarmanna árin 1906—1915. (Framh.). B j örg'unartæki á íslensltum skipum, sem stunda fiskiveiðar. Það eru ekki liðin mörk ár frá þeim tíma að botnvörpuveiðar voru óþekt veiði- aðferð hjer á landi, færri síðan íslend- ingar tóku hana upp, og á skömmum tíma hefur botnvörpuútgerðin komist á það stig sem hún er nú, og þó er fyrir- irtækið afar mikið, og hefur kostað mil- jónir en einnig gefið miljónir af sjer, sem koma fjölda manna til góða og veita fleirum og meiri atvinnu, en hægt er að skýra frá hjer. Starfskraftar á þessum is- lensku sldpum eru í besta lagi, skipin vel reidd, og vel gengið um það sem út- gerðin leggur til. Sjálf eru skipin vel út- lítandi og munu sum þeirra vera hin fullkomnustu í sinni röð, svo ekkertvirð- ist á vanta, og sama er að segja um kútterana, en þó vanta þau það, sem rýrir alla útgerð i augum þeirra sem nenna eða vilja hugsa um það ástand, er á flestum fiskiskipum íslenskum á sjer 1

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.