Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1917, Page 22

Ægir - 01.01.1917, Page 22
ÆGIR 17 Samkvæmt þessu hefi ég með ákvörð- un, dags. þ. 27. júní 1916, skipuð nefnd manna, undir forustu hr. þingmanns Guernier, til þess að íhuga alt það, er að fiskverzlun lýtur, og sérstaklega að gera grein fyrir einstökum liðum í verð- Þorskur 3 kg og þar yfir, 100 kg á 264 fr. » 2—3 kg 100 » » 242 » » 1—2 » 100 » » 209 » » 72—1 » 100 » » 198 » » undir V2 » 100 » » 82 » 50 4. Hámark söluverðs smásala til al- mun í þessari vöru og að meta þann mennings: forða, er fyrir hendi er til neyzlu. Þorskur 3 kg og þar yfir, 100 kg á 303 fr. 60 Til þess nú að inna þetta ætlunarverk eða V2 » » 1 » 55 af höndum, hefir nefndin hafið gagn- » 2- -3 kg 100 » » 278 » 30 gerða ransókn og fallist á ráðstafanir, eða V2 » » 1 » 40 sem verða þeim mun sjálfsagðari sem » 1 -2 » 100 » » 240 • » 35 þær hafa verið gerðar með allshéljar eða 72 » » 1 » 20 samþykki nefndarmanna, en meðal þeirra » 72' -1 » 100 » » 227 » 70 áttu sæti allir hlutaðeigendur þessa máls. eða 72 » » 1 » 15 Þessum ráðstöfunum ber því að taka » undir V2 » 100 » » 94 » 90 eins og opinberri matsgerð, er menn hafa eða 7 2 » » » » 47 fallizt á af fúsum vilja. Aths. Skal nú hér sýnt hámarksverð, er nefndin hefir sett og taka ber til greina framvegis til júnímánaðarloka 1917. I. Þorskur frá Nýfundnalandi og íslandi (Nýfundnalands-tegund). 1. Hámark söluverðs á þorski frá út- gerðarmanni til þurkunarmanns (fyrsta kaupanda). Hér ræðir um þorskinn eins og hann kemur fyrir á skipsfjöl, eftir verzlunarvenjum: 55 kg á 75 fr. eða 100 » nettó » 150 » 2. Hámark söluverðs þurkunarmanns til heildsalans. Hér ræðir um þurkaðan þorsk, afhentan i vagna eða á skip, með umbúðum: Þorskur 3 kg og þar yfir, 100 kg á 240 fr. » 2—3 kg 100 » » 220 » » 1—2 » 100 » » 190 » » Vu—1 » 100 » » 180 » » undir 7* » 100 » » 75 » 3. Hámark söluverðs heildsala til smá- sala: a) Eftir staðháttum verður að hækka þetta verð um flutningskostnað frá að- komustaðnum (höfninni) til ákvörðun- arstaðar. b) Ef smásalan fer fram i stykkjum, má kaupandi engan halla bíða við það; verðið á að vera þannig, að verð allra stykkjanna (o: af einum þorski) samtals fari ekki fram úr þvi, sem heill þorskur kostar. II. Þorskur frá íslandi (Dunkerque-tegund). 1. Hámark söluverðs útgerðarmanna til heildsala: Þorskur, sem er yfir 3 kg, 100 kg á 250 fr. » » » » 1 » 100 » » 210 » 2. Hámark söluverðs heildsala til smá- sala (10°/o hækkun á verði nr. 1): Þorskur yfir 3 kg, 100 kg á 275 fr. eða 72 » » 1 » 38 » » 1 kg, 100 » » 231 » eða 7* » » 1 » 15 3. Hámark söluverðs smásala til al- mennings (15°/o hækkun á verði nr. 2):

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.