Ægir - 01.02.1918, Blaðsíða 11
ÆGIR
27
hann hafa unnið fiskiveiðunum á þessu
svæði, ómetanlegt gagn óbeinlínis og þess
utan náði varðskipið stundum í söku-
dólga þá, sem báturinn hafði kært og
lét þá verða fyrir sektum, sem oft haía
numið álíka fjárhæð, sem þeirri er veitt
heíir verið til styrktar bátnum. Og hefði
þessi bátur verið vel búinn i alla staði,
myndi hann mörg ár hafa náð meiri
sektum en útgerð hans kostaði.
En þar sem efni þessara manna eru
fremur lítil alment, gátu menn ekki ráð-
■st í að gera út stærra skip kostnaðarins
vegna, enda máli þessu þannig varið að
stjórnarvöldin ein höfðu myndugleik til
að auka verksvið lians og tryggja það.
Þótt nú þessi litli bátur hafi þannig
hrt menn frá að yfirgefa heimili sín yfir
bezta atvinnutíma ársins eins og áður
var siður, og stuðlað að því að menn í
nokkurnveginn næði gætu stundað veiði
sina yfir þenna tíma árs, var hann alls
úlullnægjandi til að geta veitt mönnum
nokkrum hjálp til að komast að landi,
])egar ófært veður gerði og menn væru
fieiri tíma að hrekjast. Það ætti að vera
úþarft að tína upp alla hina raunalegu
shiptapa okkar og það manntjón, sem af
þeim hefir hlolist, sem að vísu hafa bor-
ið að með ýmsu móti, en sumir þeirra,
°g því miður alt of margir, hafa orsak-
ast af hirðuleysi eða fyrirhyggjuleysi,
ýniist sjómannanna sjálfra, hins opin-
bera eða þjóðarinnar i heild sinni.
Þegar miklir sjóskaðar eða skiptapar
hafa orðið, einkum hafi manntjón rnikið
hlotist af, hafa menn oft verið fúsir til
hjálpar á ýmsan hátt, og þegar skiptap-
arnir miklu voru árið 1906, komst bjálp-
fýsi manna svo langt, að myndaður var
sjóður í því augnamiði, að aíla Reykja-
vtkurbæ mannbjargarbáts, en þessi hjálp-
fýsi manna var svo haldlaus, að ekkert
varð úr að þessi bátur yrði bygður, og
mun sjóður þessi vera enn ónotaður.
Litlu eftir að hættan er afsfaðin — þótt
menn hafi horft á hana með mestu hug-
arangist — fellur alt í sama fyrirhyggju-
leysið aftur. Það eru víst fáar vertíðir
sem enda án þess, að fleiri eða færri
skip ekki lendi í meiri eða minni hrakn-
ingum hér við suðurland. Enn er rnönn-
um i fersku minni norðanrokið 24. marz
1916, þegar skiptaparnir miklu urðu í
Grindavík, þó það sérstaka lán ætti sér
þá það, að mannbjörg yrði, hrein til-
viljun, að þessi eini kútter skyldi hitta
skipin. Eða gera menn sér i hugarlund
líðan þessara manna? Fyrst af öllum
mætti að leitast við að ná landi, þar til
sár og magnleysi þjáir svo mennina, að
enga viðleitni er hægt lengur að sýna,
og með kvíða búist við að hver báran
sem að ber, geri enda á þessu striti;
uppgefinn, kaldur, sár og soltinn situr
sjómaðurínn þannig og sér hverju fram-
vindur. Eða hvað sögðu þeir af líðan
sinni skipverjarnir af vélbátunum sem
lágu úti þessa nótt og næstu nætur á
eftir, og er þar þó ólíku saman að jafna,
þar sem þeir náðu landvari og gátu
skriðið undir þiljur og ilað sér.
Iíæru landar! Leggist nú allir á eitt,
ekki tit að fella heldur styðja gott mál-
efni, þið, sem ekkert aumt megið sjá, en
eru litlum efnmn búnir, þið sem efnaðri
eru og ínáske því að eins heyrið en al-
drei sjáið eða reynið hvað menn þessir
verða að strita. Þið, þjóðfulltrúar og
stjórnarvöld, leggisl allir á eitt, með að
stuðla að því, að fiskimenn vorir fái sem
fyrst mannbjörgunarskip, bjargráðaskip.
Þar sem nú ílestir sjómenn frá Vatns-
leysuströnd að Grindavík, hafa lofað að
leggja til þessa fyrirtækis lítinn hlut af
afla sinum, ef þetta fyrirtæki kæmist á i
vetur, vitandi það að margur fer að lík-
indum fremur nú en ella, sökum dýr-