Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1918, Blaðsíða 13

Ægir - 01.02.1918, Blaðsíða 13
29 ÆGIR 3. Að þau hyljast strax ef um þoku eða úrkomu er að ræða. 4. Að frágangur vitanna er svo slæmur að Ijósin mæta bæði súg og hristing ef storm gerir og þar af leiðandi geta þau ekki logað með sínu fulla ljós- magni. Rað mun nú svo með þessa vita eins og llest annað, að eilthvað megi að þeim íinna, enda eru aðfinslur oftast á reiðum höndum, sumpart réttar og sumpart rangar, en hvað þessa upptöldu fgalla snertir, þá skal eg sem minst um þá ræða, þar mér er ekki svo kunnugt um þá, því leið mín liggur sjaldan eftir þess- ari sundleið, en eg vil samt benda á, að lúnn síðasti er á engum rökum bygður, það er engu síður hægt að dæma um það af landi en af sjó, hvernig ljósin I°ga» og að öðru leyti álit eg ekki gott iyiir þá menn að dæma um frágang á iúsi, sem þeir aldrei hafa stígið fæti sin- um i. í sambandi við þetta vildi eg minnast a það að vetrarvertíðina 1916 kom það vnr einn dag í bezta veðri, er nokkrir )atai voru á sjó, að snögglega brimaði °.11. vai'ð alófær, varð þá að Kvoldinu nokkur ágreiningur á núlli manna sem í landi voru um það, hvern- ]o aga skyldi ljósum til að benda bát- unum frá sundleiðinni. Nokkrir komu me, uppástungu að draga upp 1 ljós, a ín að draga þau i mið tré og enn aðrir a sýna ekkert ]jós, í augnamiði þess að þá \æri leiðin algerlega íokuð, og varð þa niðurstaðan, enda kom það í ljós, að engum kom til hugar að leita að sundinu þegar engin leiðarmerki sáust, og lögðu því bátar þessir inn fyrir Garð- .skaga og lagu i Garðsjónum í sléttsævi yfir nóttina, komu siðan að morgni er briminu var slegið niður. Hið sama til- felli kom fyrír síðastliðna vetrarvertið. Reis þá enn ágreinigur með tilhögun ljósanna, og varð aftur niðurstaðan sú, að sýna ekkert Ijós, og varð það einnig til þess, að þeir bátar sem úti fyrir voru leituðu ekki til lands. Út af þessari ó- vissu með það hvernig gefa skyldi bend- ingar, þegar sundleiðin væri ófær og myrluir væri skollið yfir, voru allir for- menn í Sandgerði boðaðir á fund, til þess að koma sér saman um eitthvað ákveðið. Á fundinum mættu flestallir formenn og útgerðarmenn og var eftir- farandi tillaga samþykt í einu hljóði: »Fundurinn samþykkir að alt af sé kveikt á vitunum, en þegar brim er svo mikið að sundið er álitið ófært, þá séu rauðu rúðurnar teknar frá, þannig að vitarnir sýni hvítt ljós, en á sama tíma sé stranglega bannað að hafa Carbidljós á bryggujm eða öðrum þeim stöðum sem vilt getur fyrir vita!jósunum«. Að svo búnu voru kosnir 3 kunnugir og vissir menn til þess að úrskurða hve nær ekki skyldi nola rauðu rúðurnar. Þessi breyting með Ijósin var siðan til- kynt umsjónarmanni landsvitanna til birtingar. Reykjavík, í október 1917. Lojtur Lojtsson. Vinnusparnaöur Til fiskbreiðsiu. Erindi dr. Guðmundar Finnbogasonar um fiskvinnu i Júliblaði »Ægj&« hefirýtt undir mig að rita þessar línur. Mér þykir vænt um þetta erindi dr. Guðmundar og tel vist að einiuitt alls konar fiskvinna sé mikið rannsóknarefni fyrir vinnuvís- indi, og að þar megi gera margarendur- bælur bæði á vinnubrögðum og áhöldum. Eina slíka endurból ætla eg að minn-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.