Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1918, Blaðsíða 14

Ægir - 01.02.1918, Blaðsíða 14
30 ÆGIR ast á, er hún að minu viti, þess verð að henni sé gaumur gefinn. Yíðast hvar er fiskur nú breiddur á grjótreíti eða malarkamba. Breiðslusvæði eru helzt valin, þar sem náttúran sjálf hefir búið þau til. En víða eru þau líka gerð með ærnura kostnaðl, og grjótið i þau flutt að langar leiðir. Margir nota lika trégrindir til fisk- Tvær raðir af staurum eru settar nið- ur og höfð 5 fet milli raðanna. Bilið milli stauranna í röðunum er 5—6 fet. Langbönd eru fest á staurana; bezt að gera það með þvi að smeygja þeim i klofa á staurunum, eru þau þá laus og hægt að taka þau upp á veturna. Þetta má nefna breiðslugrind. Þær má svo setja uiður hverja við hliðinni á annari með þurkunar, þannig, að staurar eru reknir niður, milli þeirra festir bitar og á bit- ana negldar trégrindur, sem fiskurinn er breiddur á. Hin siðari ár hata menn haft virnet i stað trégrinda. Eins og grind- ur þessar hafa alment verið gerðar hing- að til. hefir enginn vinnusparnaður orð- ið að notkun þeirra, og oftast munu þær verða dýrari en grjótreitir. En þess- ar grindur má gera þannig úr garði, að mikill vinnusparnaður verði að. 3—4 feta millibili. Nú eru gerðar vir- börur eins og þær, sem sjást á mynd- inni; þær eru 7 feta langar auk 6 þumlunga handfangs á báðum endum. í þeim eru þrjár þverslár. Milli enda- slánna og út á hliðarnar er strengt venju- legt girðinganet úr vír, 35 þumlunga breitt (1 Yard). Þá eru börurnar bún- ar. Þessi börustærð hefir, eftir itrekað- ar tilraunir, reynst hentugust. Efni i lang- böndin er hentugt úr 3X2" plönkum,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.