Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1918, Blaðsíða 25

Ægir - 01.02.1918, Blaðsíða 25
Æ G I R Utanáskrift erindreka Fiskiféla^sins er- lendis er: Mr. Matth. Ó/afsson 32 cJjcavar Sfrcct S. JL. Skatt a»*. Samkvæmt erindisbréíi sínu, ber erindrekum fjórðunganna að innheimta og veita móltöku sköttum frá deild- um, hver í sínum fjórðungi. Deildum Fiskifélagsins sunnan- lands ber þó, eins og að undanförnu að senda skattana til skrifstofunnar í. Reykjavík. Stjórn Fisliifélagsins. Erindreki innanlands, herra Forsteinn JiíIíuls Sveinsson, verður framvegis til við- tals á skriístolu Fiskifélag'sins (Liækjargötu 4, sími 462) kl. 3—3 hvern virkan dag, er hmm dvelur í bænum. Reykjavik selur allskonar ullarvarning, karlmannaföt og sjóklæön* aö með hinu lægsta verði, sem þekkist hér á landi.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.