Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1922, Síða 27

Ægir - 01.04.1922, Síða 27
ÆGIR 61 tíma, en nú tekið fyrir hann í bráðina, enda óstilt veðrátta. Góðan þorskafla fengu 2 vélbátar á linu af Siglufírði nú nýskeð, en beitu vantar. Er slikt hörmulegt tómlæli og sinnuleysi, að þar skuli ekki vera frystihús og næg beita allan veturinn. — Óvanalega gott fiskihlaup á þessum tima árs sagt að hafa komið að Langanesi. Ráðstafanir hefi ég gert á allmörgum stöðum um söfnun aflaskýrslna, en bý betur um þá hnúta á ferðalögum minum i vor.« Hr. Árni Geir Þóroddsson hefir sent aflaskýrslur úr Keflavíkurhreppi og eftir þeim aflaðist í janúar 750 skpd. af fiski, i febrúar 800 skpd. og í mars 1600 skpd. Alt miðað við fullverkaðan fisk og megnið af honum þorskur. Afli kúttera frá Reykjavik varð á ver- tiðinni þessi: Björgvin 41 þúsund Keflavík 57 — Milly 47 Vs — 50 — Seagull Sigríður 52x/2 Hákon 40 H. P. Duus Th. Thorsteinsson Geir Sigurðsson Síldar hefir orðið vart í Faxaflóa um lokin og stunda nú 3 bátar reknetaveiðar í flóanum. Mb. »Haraldur«, eig. Geir Sig- urðsson, hefir aflað um 300 tunnur (18/0* Mb. Skjaldbreið, eigendur hf. Herðubreið, er búin að afla (18/s) um 70 tunnur, og »Reynir«, mb. frá Bíldudal, b.efir selt síld bæði bér og á Sandi, óvist um afla. Síld þessi er seld fryst á 90 aura kilóið og ný 60 kr. strokkurinn. Um rniðjan mars fór að verða beitu- laust hér sunnanlands og horfði til vand- ræöa, en formanni Fiskifélagsins heppn- aðist að ná i síld norðan af Akureyri fyr- ir ýmsa útgerðarmenn. Vildi þá einnig svo vel til, að sild aflaðist um það leyti á Akureyri og veður hélst gott, meðan verið var að flytja hana suður. Þrátt fyrir einmunatíð hafa druknanir og slysfarir orðið afarmiklar þessa vertið, þar sem frá 11. febrúar til 11. mai hafa farist 48 menn, og ennþá eru að fréttast druknanir (18/s). Hér er um slika blóð- töku að ræða, að allir verða að leggjast á eina sveif, sem við sjávarútveg eru riðn- ir og vanda allan útbúnað eftir beztu föng- um og athuga bjargráð þau, sem bent er á, það verður drýgst. Björgunarskip eru góð, en landið er of fátækt til að eiga eitt, hvað heldur mörg. Þessvegna verður það útbúnaður, sem verður fiskimönnum aðal- stoð, — góður búnaður um lestarop, góð legufæri, rekakkeri og lýsi. Þetta eru þau ráð, sem ekki má ganga framhjá og þau ættu nú fyrir löngu að vera sjálfsögð. Botnvörpungaafli. í marz 1922. Skallagrímur............107 114 lifrarföt Leifur heppm . . . . . . 115 105 — Hilmir . . 85 70 — Þórólfur . . 125 100 — Njörður , . 115 108 — Ari . . 105 93 — Ethel . . 80 53 — Walpoole . . 80 55 — Austri . . 60 72 — Jón forseti . . 55 48 — Rán . . 60 40 — Baldur . . 80 82 — Otur . . 80 60 — Apríl . . 106 — Þorsteinn Ingólfsson . . 96 — Skúli fógeti . . 106 58 — Draupnir —

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.