Ægir - 01.04.1922, Blaðsíða 29
ÆGIR
63
Apríl 90 75 60 lifrarföt
Skallagrímur .... 104 105 70 —
Þórólfur . 90 103 50 —
Snorri Sturluson . . 90 80 50 —
Kári Sölmundarson 80 74 51 —
Austri 50 60 50 —
Geir 76 91 64 —
Jón forseti 50 60 55
GuIItoppur 90 —
Stýrimannaskölinn.
Burtfarararprófum við Stýrimannaskól-
ann Iauk 2. maí, og útskrifuðust 34 nem-
endur skólans. 32 tóku almenna stýri-
mannaprófið og voru það þessir. — Stiga-
talan er fyrir aftan nafnið:
Ari Helgason, Barðastandarsýslu ....... 81
Árni J. Vigfússon, Skagafjarðarsýslu 74
Árni S. Jónsson, Austur-Skaftafellss. 82
Bjarni Eiríkssou, Hafnarflrði ......... 91
Brynjólfur Kjartansson, Rvik ........... 94
Cæsar Hallbjörnsson, Mar, Barðastr.s. 78
Einar V. Einarsson, Rvík.............. 101
Guðjón Finnbogason, Rvík ............... 87
Guðjón Guðbjörnsson, Snæfellsnesi... 79
Guðm. Fr. Gíslason, Rvik ............... 49
Guðm. Guðmundsson, Strandasýslu 105
Guðni Pálsson, Rvik .................... 83
Gunnl, Axel Jóhannesson, Eyjafj.s.... 104
Hannes S. Einarsson, Húnavatnssýslu 84
Haraldur Pálsson, Rvik ............... 103
Hinrik J. Sveinsson, Rvik ............. 87
Jóhann Ó. Bjarnason, Árnessýslu ... 95
Jón Jónsson, Rvík...................... 96
Jón Júniusson, Árnessýslu ............. 87
Kristján H. Jónsson, Hnífsdal .......... 93
Lárus Lúðviksson, Akureyri ........... 107
Lúðvík Vilhjálmsson, Akranesi ........ 106
Magnús Brynjólfsson, Árnessýslu..... 103
Oskar Ág. Sigurgeirsson, Rvík .......... 94
Óskar E. M, Guðjónsson, S.-Múl. ... 78
Páll V. Ó. Böðvarsson, Seyðisfirði... 97
Sigurður þ. Sveinsson, Rvík ............ 89
Stefán I. Dagfinnsson, Rvík ............ 69
Steingrimur Steingrímsson, Rvík...... 98
Sæmundur E. Olafsson, Árnessýslu 98
Sæmundur J. Guðjónsson, Isafirði ... 49
Þorsteinn N. Þorsteinsson, Rvík...... 90
Undir fiskiskipstjóraprófið gengu:
Guðjón Jónsson, Eyrarbakka ............. 51
Guðm. Halldórsson, Rvík ................ 49
Við skólauppsögn færðu lærisveinar
þessir forstöðumanninum að gjöf útskorið
blekstativ, mikið listaverk, í minningu um
25 ára kennarastarf hans við skólann.
Páll Halldórsson skólastjóri varð kenn-
ari við Stýrimannaskólann í Octóber 1897,
en tók við skólastjórn árið 1900.
Námskeið,
Fiskifélagið hefir i vetur styrkt námskeið
fyrir smáskipaformenn, sem haldið var á
ísafirði og Eskifiði. Sömuleiðis námskeið,
i almennum sjóvinnubrögðum, sem haldið
var á Húsavík og námskeið í mótorvéla-
fræði, sem haldið var á Akureyri. Um öll
þessi námskeið hefir skrifstofunni borist
skýrslur og hafa þau öll farið prýðilega fram.
Viðvíkjandi sjóvinnunámsskeiðinu á Húsa-
vík er það að segja, að þar hefir margt og
mikið verið kent og öllum til sóma verið,
er að því unnu, en þótt skýrslur frá hin-
um námskeiðunnm verði birtar í næsta
töluhlaði Ægis, þá verður skýrsla Húsa-
víkur ekki birt. Hún verður geymd í plögg-
um fjelagsins og er öllum sjómönnum
skiljanleg, en sökum þess, að heiti og
nöfn eru á dönsku, þar sem annað er
ekki til að skýra með hvað fram hefir
farið og slík orð sem þar koma fyrir,