Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1932, Page 22

Ægir - 01.01.1932, Page 22
16 ÆGIR Tafla IV. Yfirlit yfir ísfisksölur togaranna 1930 og 1931. Mánuðir: Ar SÖluferðir Sala i mán. stpd. Medalsala i ferð stpd Ár Söluferðir Sala i mán. stpd. Meðalsala i íeið stpd. Janúar 1931 43 46 417 1080 1930 33 40 296 1 221 Febrúar » 34 45 260 1 331 )) 15 11 025 735 Marz )) 20 20 570 1 029 )) 1 981 981 Apríl )) )) )) » )) )) )) )) Maí )) » )) )) )) )) )) )) Júni )) 2 1 416 708 )) 1 848 848 Júlí )) 1 860 860 )) )) )) » ÁgÚSt )) 9 7 527 836 )) 6 5 213 869 September .... )) ro o 15 222 761 » 21 18 496 881 Október )) 38 37 820 995 )) 41 36 061 880 Nóvember .... )) 39 32 772 840 )) 40 39 402 989 Desember » 29 30 924 1 066 )) 49 38 465 785 235 238 788 207 190 787 ur, ca. 25°/o meira en árið áður, sem var það mesta sem áður hafði þekkst. Árið 1930, skilaði hver úthaldsdagur 30 skpd., árið 1929, 24Vs skpd., en hæðst hafði það áður komist 1927, 28 skpd. Þessi meðaltala á dag, liggur að nokkru leyti í því, að saltfiskveiðarnar voru reknar svo stuttan tíma, að eins meðan að aðalvertíðin slóð yfir. Vegna hins lága verðs á saltfiski hafa togararnir stundað ísfiskveiðar meira en áður. Hafa þeir farið með afla til útlanda 235 ferðir, en árið áður 207 ferðir, og hafa þeir selt ísaðan fisk fyrir 238788 £ eða að meðaltali 1016 £ í ferð (Tafla IV.) Undanfarandi ár hefur meðalsala í hverri fsfisksferð verið: 1930 922 £ 1929 1110 — 1928 1176 — 1927 1144 — 1926 1153 — 1915 1320 — Með isfiskafla togaranna er meðtalið í ár mikið af bátafiski, sem þeir hafaým- ist keypt eða flutt fyrir aðra, en þar, sem engar sundurliðaðar skýrslur liggja fyrir um aðgreiningu á þeim fiski, frá þeim, sem togararnir hafa veitt sjálfir, hefur ekki verið hægt að aðgreina það hér. Auk þess hefur verið flutt mikið út af bátafisk ísuðum á árinu, bæði með flutningaskipum ríkissjóðs, sem til þess voru leigð, sömuleiðis með útlendum togurum, ýmsum línubátum o. s. frv. ísfisksöluferðir til Þýzkalands, sem að- allega hófust lítilsháttar á árinu 1930, jukust mjög á þessu ári. Fóru togarar 22 ferðir þangað með ísfisk og seldu fyrir 22843 £. (Breytt í £ eftir dagsgengi). Salan þar gekk vel í október og fram í nóvember, en eftir miðjan nóvember keyrði alveg um þverbak með söluna, svo heita mátti að fiskurinn væri látinn fyrir ekki neitt. (Lægsta meðalverð i ferð 75 pf. karfan). Auk þess voru lagðar þær hömlur á andvirði aflans, að eigendur fengu engan umráðarétt yfir því. Var þetta gert til þess að útlendir togarar hættu að sigla til Þýzkalands með ísfisk. Seint á árinu fór Jóh. alþm. Jósefsson til Þýzkalands, til þess að reyna aðgreiða

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.