Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2009, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.02.2009, Blaðsíða 36
36 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags Íslands: Fundað var um Evrópu unga fólksins, EUF, með fulltrúum frá menntamála- ráðuneytinu í þjónustumiðstöð UMFÍ 16. desember sl. Á fundinum var farið yfir árið 2008 og drög að áherslum fyrir árið 2009. Ungmennafélag Íslands tók að sér í byrjun árs 2007 að sjá um fram- kvæmd á verkefninu Evrópu unga fólksins en verkefnið er á ábyrgð menntamálaráðuneytisins. Evrópa unga fólksins er íslenska heitið á Youth in Action, ungmennaáætlun Evrópusam- bandsins, sem tók í gildi 1. janúar 2007. Evrópa unga fólksins hefur að mark- miði að styrkja fjölbreytt verkefni er varða unglinga. EUF leggur áherslu á að styrkja þau ungmenni sem á ein- hvern hátt búa við skerta möguleika. EUF gefur ungu fólki á aldrinum 13–30 ára og samtökum, sem vinna fyrir ungt fólk, möguleika á þátttöku í ýmsum samevrópskum verkefnum. Helga Dagný Árnadóttir, verkefnisstjóri hjá EUF, Karítas Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri í menntamála- ráðuneytinu, Auður Björg Árnadóttir, deildarsérfræðingur í menntamálaráðuneytinu, Eva Vilhjálmsdótt- ir, verkefnisstjóri hjá EUF, Anna R. Möller, forstöðumaður landsskrifstofu Evrópu unga fólksins, Helgi Gunnarsson, fjármálastjóri UMFÍ, Sæmundur Runólfsson, framkvæmdastjóri UMFÍ, og Erlendur Kristjáns- son, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu. Selfoss AB–skálinn ehf., Gagnheiði 11 Bílasprautun Selfoss, Breiðumýri 1 Búnaðarfélag Grafningshrepps, Villingavatni Búnaðarfélag Villingaholtshrepps, Hurðarbaki Búnaðarsamband Suðurlands, Austurvegi 1 Fjölbrautaskóli Suðurlands, Tryggvagötu 25 Fossvélar ehf., Hellismýri 7 Framsóknarfélag Árnessýslu, Heiði Grímsneshreppur og Grafningshreppur, Stjórnsýsluhúsinu Borg Hitaveita Frambæja, Skarði Hrói Höttur, Austurvegi 22 Hurða- og gluggasmiðjan ehf., Lambhaga Jeppasmiðjan ehf., Ljónsstöðum Kvenfélag Gnúpverja Kvenfélag Hraungerðishrepps Pylsuvagninn Selfossi, Besti bitinn í bænum Reikningsskil og ráðgjöf ehf., Austurvegi 65 Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, Austurvegi 56 Skeiðahreppur og Gnúpverjahreppur, Árnesi Veitingastaðurinn Menam, Eyrarvegi 8 Vélaverkstæði Þóris ehf., Austurvegi 69 Þrastalundur Hveragerði Dvalarheimilið Ás, Hverahlíð 20 Eldhestar ehf., Völlum Hveragerðisprestakall, Bröttuhlíð 5 Sport–Tæki ehf., Austurmörk 4 Þorlákshöfn Fiskmark ehf., Hafnarskeiði 21 Grunnskólinn í Þorlákshöfn Rafgull ehf., Unubakka 34 Sveitarfélagið Ölfus, Hafnarbergi 1 Þorláks- og Hjallakirkja, Reykjabraut 11 Stokkseyri Kvenfélag Stokkseyrar Laugarvatn Menntaskólinn að Laugarvatni Flúðir Gröfutækni ehf., Smiðjustíg 2 Hella Fannberg ehf., Þrúðvangi 18 Hvolsvöllur Jón Guðmundsson, Berjanesi V-Landeyjum Upplýsingamiðstöðin Hvolsvelli, Hlíðarvegi 14 Vík Dyrhólaeyjarferðir, www.dyrholaey. com, Vatnsskarðshólum Kirkjubæjarklaustur Ferðaþjónustan Hunkubökkum – hunkubakkar@simnet.is, Hunkubökkum Kirkjubæjarstofa, Klausturvegi 2 Kvenfélag Skaftártungu, Ljótarstöðum Vestmannaeyjar Frár ehf., Hásteinsvegi 49 Hamarskóli Vestmannaeyjabær, Ráðhúsinu Áherslur EUF fyrir árið 2009 lagðar fram Einnig má nefna ungmennaskipti þar sem hópar frá tveimur eða fleiri löndum hittast og vinna saman að fyrirfram ákveðnum verkefnum og unga fólkið lærir um samfélag hvers annars. Áherslur ESB í ungmennaáætluninni fyrir árið 2009: – Nýsköpun. – Heimsmálin. – Fötlun ungs fólks. – Heilsusamlegt líferni, íþróttir og útivist. – Fjölmenning og ofbeldi gagnvart konum. Áherslur Evrópu unga fólksins á Íslandi 2009: – Fötlun ungs fólks, líkamleg og andleg fötlun, sjón- og heyrnarskertir. – Heilsusamlegt líferni, íþróttir og útivist.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.