Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1940, Qupperneq 42

Ægir - 01.01.1940, Qupperneq 42
36 Æ G I R Tafla XV. Yfirlit vfir fiskbirgðir í landinu 31. desember 1939 og sama dag 4 síðastliðin ár, samkvæmt talning’u yfirfiskimatsmanna. Birgðirnar eru reiknaðar í smálestum miðað við fullverkaðan fisk. Matsijmdæmi Stórf. Smáf. a ce Upsi rt txi a rt Keila Labri 1 rt u rt co Pressu- fiskur Salt- fiskur Samtals Reykjavíkur 1 062 58 )) 677 44 8 1 230 )) 16 110 3 205 ísafjarðar 683 )) » 25 17 3 1 353 16 226 227 2 550 Akurevrar 652 3 )) )) )) )) 418 )) 607 77 1 757 Seyðisfjarðar 1 149 28 )) )) » )) 243 1 442 5 1 868 Vestmannaeyja 355 )) 9 81 10 3 )) )) )) » 458 Samtals S1/i2 1939 3901 89 9 783 71 14 3 244 17 1 291 419 9 838 Samtals 31/ia 1938 905 708 1 672 73 3 101 » 1 344 92 3 899 Samtals 81/12 1937 935 51 6 175 69 6 271 )) 983 234 2 730 Samtals sl/i2 1936 8 255 491 » 26 89 3 261 )) 301 155 9 581 Samtals S1/is 1935 12 018 2 443 10 2 89 6 2516 )) 1 130 384 18 598 Birgðir í Noregi: 31. des. 1939 ... 41 000 smál. 31. des. 1938 ... 16 000 — 31. des. 1937 ... 11 315 — 31. des. 1936 ... 11 257 — Birgðir i Færeyjum: 31. des. 1939 ... 1 500 smál. 31. des. 1938 ... 3 800 — 31. des. 1937 ... 2 283 — 31. des. 1936 ... 2 800 — menn þar mjög áliyggjufullir út af því, að svo kunni að fara, að mjög erfitt verði að selja nýju framleiðsluna, ef ekki verði unnt að selja megnið af fiskbirgðunum nú á næstunni. Það mun nú ákveðið, eins og hér hefir verið getið að framan, að norska stjórnin taki með öllu i sinar hendur umráð yfir fyrri ársfiski og ráð- stafi lionum þannig, að hann geti orðið til sem minnstrar fyrirstöðu næstu vetr- arframleiðslu. Uppástungur munu liafa hafa komið fram um það, að norska ríkið kaupi upp allverulegt magn af fisk- birgðunum og láti vinna úr því fiskimjöl. Þessar uppástungur eru rökstuddar með því, að ef fiskikaupmenn og fiskverk- unarmenn geti ekki selt þann fisk, sem þeir liggja með, lendi þeir i fjárvand- ræðum og geti ekkert aðhafst á komandi vertíð. Annars má marka það á skrifum i norskum blöðum, að Norðmönnum þykir fisksölumálum sínum illa komið. Styrkja- leiðin, sem farin hefir verið til stuðnings saltfiskveiðunum, er mjög umdeild og telja sumir hana með öllu ótæka. Aflabrögð og’ þátttaka í fiskveiðunum. Tafla XVI sýnir livað mörg skip hafa tekið þátt í saltfiskveiðunum á árinu, hvernig þátttakan skiptist eftir tegund- um báta og eftir mánuðum, og jafnframt livernig aflafengurinn deilist eftir mán- uðum. Þegar litið er á töfluna veitir maður þvi fljótt atliygli, hve þátttakan í veiðun- um hefir verið óvenjumikil i janúar. Alls

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.