Ægir - 01.01.1940, Síða 43
Æ G I R
37
stunduðu þá þorskveiðar 256 skip með
2 185 menn, og' er það 131 skipi og 1 244
mönnum færra en á sama tíma árið áð-
ur. Þá hefir þátttakan í desember verið
langt umfram meðallag, eða 229 skip,
sem er 188 fleiri en i des. 1938.
Eins og jafnan áður var þátttakan mest
í maímánuði og' stunduðu þá saltfisk-
veiðar alls 710 skip, og er það 45 skip-
um fleira en 1938. Mest var veiðin í apríl,
alls 12 648 smál., sem er 1 301 smál. meira
en á sama tima árið áður. Minnstur afli
kom á land í nóvember, eða 198 smál.,
og er það 144 smál. minna en fyrra ár.
Seinustu 4 mánuði ársins komu 1 951
smál. af fiski á land, en 3 189 síðastliðið
ár. Aflinn á þessu timabili hefir orðið
miklu meiri nú en fvrra ár, þótt saltfisk-
aflinn sé aftur á móti allmiklu minni,
en mismunurinn liggur i því, að á þessu
liausti hefir svo að segja megnið af afl-
anum verið selt togurum til útflutnings
eða til flökunar í hraðfrystihús.
Heildaraflinn yfir sumarmánuðina 3
júní, júlí og ágúst — er mjög svip-
aður og árið 1938, eða aðeins 191 smál.
minni.
Þegar flest skipin stunduðu saltfisk-
veiðar, sem var í maí, voru alls 5 248
menn þar i atvinnu, og er það 538 mönn-
um fleira en þegar flest var árið áður.
Að þessu sinui stunduðu 32 togarar
saltfiskveiðar, þegar þeir voru flestir, og
er það 1 togara færra en árið áður. Línu-
veiðagufuskip voru flest 13 við saltfisk-
veiðar á árinu, og er það 2 fleiri en árið
áður. Vélbátum vfir 12 lestir, er fiskuðu
i salt, fjölgaði um 21 og vélbátum undir
12 lestir fjölgaði um 11, miðað við fyrra
ár. Fjöldi opinna vélbáta varð talsvert
hærri en árið áður, og tóku nú þátt í veið-
unum 332, og er það 59 fleiri. Róðrar-
bátar voru flestir við veiðar 78, en 56
fvrra ár.
os
ec
05
*c
U
C
• h*
e
cs
:0
S
e
KS
• »■4
O
>
x
ce
e
09
e
e
e
«
5
£
05
se
tc
0
C3
S.
• IM
•X
x
•**
6
X
ce
J3
•3
cs
CS
8
’x
u
•»>
tzi
>
X
CS
ca
«
H
SJBJUIUS jr[j3acIiíjs OQO30íí!SNHTj<ií5Ca) H-tHMNTtOQQOiflO N « IÍ3 Í1 H H rH
SJBIUIRS dpiS d5iO*tHH>'fC!0QHC3Ol
ufjgAdpis EIBl H ?1 rf M C l'- 05 Cl H T—1
JRjBq -jRjQ9y hhI^MN«Ntí<
Bfj3Adl>|S BlEl ladt'O^M'OHOctQ HHTÍHOM'tOQOifJO CO^OeOO'MSOCOCD-^mCO’** rH tH
JC}Bq Jiudo HOTtHCLfJCO^OQCIO uji^ociMCincoQcoTj't' hCJCOCICICIhhhh
• Bfj3Adl5{S UJCOO rtlO^O^tfJOOW CMCOCOr*©C'liO’'*aiiOOOCO CO'^IÍÍ>QO'*COOC1COhCI
•JBUIS Zl jipun *qj3A i'-t^HCoococo'J'Cioo •tocociTtcccoct^D-Ttir, H rH
EfjgAdisjs KIBX r-Tj'HOCOQCOQ'í'OOO * t^ iO OO CC UO UO CO H Tt I^ H H H HHddH
IBUIS Zl •J'JÁ 'qi?A HOlfjHMCIClHH^CI « lO Oi T-H H Q| T-H T-H rH Q1 H
Bfj3A[Ip[S E[BX Mt>lflClCll'?!«!!aA!» lO O H OJ T-H TH HdW
diijsnjn^ -nuiq MhCIMhh a « A « « « *
EfjBAdlIJS ^IBX « 'j'o > co *t tj< « ^ ffl Q ffl M ffl M CO CI 't O OO CI —
jbjeSox awiocicoQcisda a a h M Ci
•Sij SJRJUIRS 3221 360 3 989 860 6 792 550 12 647 940 5 187 420 2 046 860 1 328 610 545 490 694 430 567 660 197 640 490 920 1 184 530
•Sii isjn 12 540 53 590 578 070 820 630 153 390 176 810 13 000 » 58 000 8 000 7 500 3 000 1 884 530
Sq BS^ ftOOOOOOOO «oo fflOdfflQ'í'CCQ OO Qt>t'nMt'MQ COO QQCO*tMQCOH rf t-h H M Tf H H H M H 211 830
Sq jnjjsijeuis 433 650 560 330 631 630 1 933 430 1 805 320 1 186 570 947 550 410 340 449 880 392 100 150 520 361 240 9 262 560
Sq jiu|si)jo)s 2 775 170 3 355 980 5 543 150 9 885 160 3 184 560 670 090 348 320 116 770 154 560 167 560 34 820 115 680 20 351 820
Mánuðir: Janúar Febrúar Marz Apríl Mai Júní Júlí Ágúst September ... Október Nóvember.... Desember.... amtals